Grindavík sækir Víking heim í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sækir Víking heim í Víkinni í 8 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ í dag, sunnudag, kl. 19:15. Víkingur er í 8. sæti 1. deildar en Grindavík í neðsta sæti úrvalsdeildar en bæði lið unnu síðustu deildarleiki sína. Víkingur sló út Fylki í 16 liða úrslitum.