Tónleikaförin „Jólin alls staðar” er að leggja af stað í ferð um landið. Þetta eru einstaklega ljúfir og fallegir tónleikar þar sem mestmegnis eru flutt gömlu góðu jólalögin sem við ólumst öll upp við. Þetta er líklega ein viðamesta tónleikaferð ársins þar sem 19 kirkjur verða heimsóttar í öllum landshlutum. Þar verða Regína Ósk, Guðrún Árný, Guðrún Gunnars og Jógvan …
Sigur á Njarðvík
Grindavík er í 5-6 sæti í Dominosdeild kvenna eftir sigur á Njarðvík 79-72 Leikurinn í gær var bæði kaflaskiptur og æsispennandi. Fyrstu 10 mínúturnar voru jafnar en tók þá Grindavík forystuna og komst í 12 stiga forskot, héldu Njarðvíkurstelpum stigalausum í 7 mínútur. Heimastúlkur rifu sig í gang og komust í 7 stiga forskot um miðjan þriðja leikhluta. Var Crystal …
200 milljóna risapottur
Getraunastrákarnir ætla að selja hlut í stórum seðli um helgina sem allir geta keypt sig inní! Ákveðið hefur verið að bæta í vinningspottinn á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn, þannig að hann verði 200 milljónir (10.5 m SEK). Það er því til mikils að vinna og um að gera að reima vel á sig takkaskóna, skoða seðilinn gaumgæfilega og tippa á …
Sækja Íslandsmeistarana heim
Grindavíkurstelpur sækja Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur heim í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í Ljónagryfjunni kl. 19:15. Hér er um mikilvægan leik að ræða í neðri hluta deildarinnar en Njarðvík hefur sex stig en Grindavík fjögur að loknum níu umferðum. Grindvíkingar eru hvattir til þess að fjölmenna og styðja við bakið á stelpunum.
Grindavík skellti Íslandsmeisturunum í framlengdum leik
Grindavík lagði Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur á útivelli í framlengdum leik, 79-72. Crystal Smith fór mikinn í liði Grindavíkur og skoraði 37 stig auk þess að taka tólf fráköst. Lele Hardy skoraði 35 stig og tók 25 fráköst fyrir Njarðvík. Lokasekúndur venjulegs leiktíma voru skrautlegar. Crystal Smith skoraði úr þremur vítaskotum og jafnaði metin nokkrum sekúndum fyrir leiksok, 65-65. Grindavík …
Njarðvík – Grindavík í kvöld
Í kvöld klukkan 19:15 fer fram leikur Grindavíkur og Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík eru núverandi Íslandsmeistarar en eitthvað hefur kvarnast úr meistaraliðinu hingað til Grindavíkur því Petrúnella Skúladóttir, Harpa Hallgrímsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir eru allar komnar til baka ásamt þjálfaranum Sverri Þór Sverrissyni sem þjálfara karlalið Grindavíkur. Njarðvík er í dag einu sæti ofar en Grindavík með …
Foreldrafundur fimleikadeildarinnar
Fimleikadeild UMFG minnir á foreldrafund vegna jólasýningarinnar í desember. Fundurinn er haldinn í kvöld, 20. nóvember, kl. 20:30 í aðstöðu UMFG (við Grunnskóla Grindavíkur). Hlökkum til að sjá ykkur! Stjórn og þjálfarar.
Þrjár í æfingahópi U17
Um næstu helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna í knattspyrnu. Þrjár stelpur úr Grindavík eru í hópnum hjá U17. Úlfar Hinriksson er landsliðsþjálfari U17 og hefur boðað 35 stelpur á æfinguna. Í þeim hópi eru Guðný Eva Birgisdóttir og Helga Guðrún Kristinsdóttir auk þess að Ingibjörg Sigurðardóttir sem nú spilar með Breiðablik hefur líka verið boðuð.
Söludagur á fimmtudaginn
Jói Útherji ætlar að vera með söludag í Gulahúsinu á fimmtudaginn 22.nóv milli kl 17:00 og 19:00 og bjóða þar til sölu vörur tengdar UMFG
Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna
Um næstu helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna í knattspyrnu. Þrjár stelpur úr Grindavík eru í hópnum fyrir U17 Úlfar Hinriksson er landsliðsþjálfari U17 og hefur boðað 35 stelpur á æfinguna. Í þeim hópi eru Guðný Eva Birgisdóttir og Helga Guðrún Kristinsdóttir auk þess að Ingibjörg Sigurðardóttir sem nú spilar með Breiðablik hefur líka verið boðuð. Hópurinn: Auður Linda Sonjudóttir AftureldingElín …