Foreldrafundur fimleikadeildarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fimleikadeild UMFG minnir á foreldrafund vegna jólasýningarinnar í desember. Fundurinn er haldinn í kvöld, 20. nóvember, kl. 20:30 í aðstöðu UMFG (við Grunnskóla Grindavíkur). Hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórn og þjálfarar.