Sækja Íslandsmeistarana heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur sækja  Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur heim í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í Ljónagryfjunni kl. 19:15. Hér er um mikilvægan leik að ræða í neðri hluta deildarinnar en Njarðvík hefur sex stig en Grindavík fjögur að loknum níu umferðum.

Grindvíkingar eru hvattir til þess að fjölmenna og styðja við bakið á stelpunum.