Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Um næstu helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna í knattspyrnu.  Þrjár stelpur úr Grindavík eru í hópnum fyrir U17

Úlfar Hinriksson er landsliðsþjálfari U17 og hefur boðað 35 stelpur á æfinguna. Í þeim hópi eru Guðný Eva Birgisdóttir og Helga Guðrún Kristinsdóttir auk þess að Ingibjörg Sigurðardóttir sem nú spilar með Breiðablik hefur líka verið boðuð.

Hópurinn:

Auður Linda Sonjudóttir Afturelding
Elín Lóa Sveinsdóttir BÍ
Selma Líf Hlífarsdóttir Breiðablik
Ragnheiður Erla Garðarsdóttir Breiðablik
Sunna Baldvinsdóttir Breiðablik
Arna Dís Arnþórsdóttir Breiðablik
Petrea Björt Sævarsdóttir Breiðablik
Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik
Esther Rós Arnarsdóttir Breiðablik
Hafdís Erla Gunnarsdóttir FH
Kolfinna Hjálmarsdóttir FH
Erna Guðrún Magnúsdóttir FH
Emilía Karlsdóttir FH
María Eva Eyjólfsdóttir Fjölnir
Kristjana Finnsdóttir Fjölnir
Diljá Mjöll Aronsdóttir Fylkir
Hulda Hrund Arnarsdóttir Fylkir
Guðný Eva Birgisdóttir Grindavík
Helga Guðrún Kristinsdóttir Grindavík
Unnur Elísabet Eiðsdóttir HK
Aníta Sól Ágústsdóttir ÍA
Veronika Þórðardóttir ÍA
Sigríður María Sigurðardóttir KR
Esther Ýr Óskarsdóttir Selfoss
Signý Sjöfn Rúnarsdóttir Selfoss
Guðrún Ósk Gunnarsdóttir Sindri
Kristín Eva Gunnarsdóttir Stjarnan
Þorgerður Einarsdóttir Valur
Selma Dögg Björgvinsdóttir Valur
Málfríður Anna Eiríksdóttir Valur
Nína Kolbrún Gylfadóttir Valur
Friðný Fjóla Jónsdóttir Víkingur Ó.
Guðný Friðriksdóttir Þróttur R.
Bergrós Lilja Jónsdóttir Þróttur R.
Halla María Hjartardóttir Þróttur R.
Eva Bergrín Ólafsdóttir Þróttur R