Grindavík sótti ekki gull í greipar nágranna sinna í Keflavík því gestirnir fóru með sigur af hólmi með 26 stiga mun, 57-83. Eftir góðan fyrsta leikhluta þar sem Grindavík hafði eins stigs forskot hrundi leikur liðsins eins og spilaborg og Keflavík skoraði 32 stig í öðrum leikhluta en Grindavík aðeins átta. Það vantaði mikið upp á leikgleðina hjá Grindavíkurstelpum og …
Bogi Rafn í HK
HK hefur fengið varnarmanninn Boga Rafn Einarsson til liðs við sig frá Grindavík. Bogi Rafn, sem er 24 ára, hefur leikið allan sinn feril með Grindavík, að undanskildum hluta úr tímabilinu 2010 þegar hann lék með Njarðvík í 1. deild. Hann á að baki 43 úrvalsdeildarleiki með Grindvíkingum og hefur skorað eitt mark en hann missti alveg af síðasta tímabili …
Nágrannaslagur í karlakörfunni – Plötusnúðakeppni
Það er risaslagur í Röstinni kl. 19:15 í kvöld þegar Grindavík tekur á móti Keflavík í úrvalsdeild karla í körfubolta. Hér eigast við Íslandsmeistararnir og bikarmeistararnir. Búast á við miklu fjöri. Körfuknattleiksdeild UMFG bryddar upp á þeirri nýjung að vera með plötusnúðakeppni á þeim heimaleikjum sem eftir eru. Fyrsti plötusnúðurinn er enginn annar er DJ Köggull (Leifur Guðjónsson). Grindavík trónir …
Grindavík 57-83 Keflavík
Grindavík tók á móti toppliði Keflavíkur í Dominos deild kvenna í gærkveldi. Keflavík eru ósigraðar í deildinni og var engin breyting á því í gær. Fyrsti leikhlutinn var jafn og staðan 18-17eftir hann. Gestirnir sigruðu leikinn með mjög góðum öðrum leikhluta þar sem þær skoruðu 32 stig gegn 8 hjá Grindavík. Lokatölurnar urðu 83-57 fyrir Keflavík. Crystal Smith var stigahæst …
Grindavík – Keflavík
Í kvöld klukkan 19:15 fer fram leikur Grindavíkur og Keflavík í 12.umferð Dominosdeild karla. Grindavík eru einir í efsta sætinu og ætla að halda sér það. Keflavík er hinsvegar í sjötta sæti eftir stórsigur á ÍR í síðustu umferð. Grindavík sigraði tvo leiki um síðustu helgi og eru á góðu róli, enn taplausir á heimavelli. Nýju mennirnir Daníel G. Guðmundsson og …
Risakerfi í getraunum
Við ætlum að vera með risakerfi á laugardaginn 12 jan, 200.000.000 kr pottur. Seðillinn verður klár á hadegi á föstudag. Fyrstir koma fyrstir fá hluturinn á 4.000 krHægt er að leggja inn á reikning 0143-05-60020 kt 640294-2219. Laugardaginn 19.jan ætlum við að byrja með getraunaleik þar sem fyrsti vinningur verður ferð til Englands á leik fyrir tvo.Verður nánar auglýst eftir …
Firmakeppnin
Meistaraflokkur karla mun standa fyrir firmakeppni í Hópinu 19. janúar næstkomandi Firmakeppnin hefst kl 14:00. Reglurnar: 5 inná í einu (1 markmaður og 4 útispilarar). Ótakmarkaður fjöldi skiptimanna. Leiktími 1 x 12 mín Allir leikmenn gjaldgengir Fyrirkomulag: Mótinu verður skipt upp í fjóra riðla og fara 2 efstu lið úr hverjum riðli í 8 liða úrslit. Þátttökugjald er 25.000 krónur. …
Firmamót í Hópinu
Laugardaginn 19. janúar verður haldið firmamót í Hópinu í Grindavík á vegum meistaraflokks karla í knattspyrnu. Mótið verður með öðru sniði en síðastliðin 26 ár þar sem nú verður leikið á gervigrasi. Búist er við bullandi stemningu og frumlegum fagnaðarlátum Reglurnar: 5 inná í einu (1 markmaður og 4 útispilarar). Ótakmarkaður fjöldi skiptimanna. Leiktími 1 x 12 mín Allir leikmenn gjaldgengir Fyrirkomulag: Mótinu verður skipt …
Íþróttaskóli UMFG
Námskeið íþróttaskóla UMFG (fyrir börn á leikskólaaldri) hefst Sunnudaginn 13.janúar og stendur yfir í fimm skipti. Námskeiðið fer fram í íþróttahúsi Grindavíkur og hefst kl 10:00-10:40 á Sunnudögum. Skráningar fara fram á facebook síðunni okkar (íþróttaskóli UMFG) eða með því að senda tölvupóst á netfangið petrunella@grindavik.is. Námskeiðið verður haldið ef næg þáttaka næst 😉 Námskeiðið kostar 3,000 kr. Skemmtilegt námskeið fyrir börn á …
Grindavík í undanúrslit bikarsins
Grindavík burstaði 1. deildarlið Reynis í Sandgerði með 112 stigum gegn 68 og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ. Yfirburðir Grindvíkinga voru miklir og dreifðist spilatíminn vel á milli liðsmanna. Grindavík hafði níu stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, 18 stiga forskot í hálfleik en það var reyndar ekki fyrr en í síðasta leikhlutanum sem Grindavík setti í fluggírinn með …