Grindavík – Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í kvöld klukkan 19:15 fer fram leikur Grindavíkur og Keflavík í 12.umferð Dominosdeild karla.

Grindavík eru einir í efsta sætinu og ætla að halda sér það.  Keflavík er hinsvegar í sjötta sæti eftir stórsigur á ÍR í síðustu umferð.

Grindavík sigraði tvo leiki um síðustu helgi og eru á góðu róli, enn taplausir á heimavelli.  Nýju mennirnir Daníel G. Guðmundsson og Ryan Pettinella áttu einnig ágæta leiki gegn Tindastól og Reyni og gaman að sjá hvernig þeir muni bæta við leik liðsins.

Leiknum verður sýndur beint á sporttv.is fyrir þá sem komast ekki.