Þjálfarar U15 ára landsliðanna hafa valið endanlega 12 manna hópa sína sem taka þátt í Copenhangen Invitational í sumar, 13.-16. júní. Ingvi Þór Guðmundsson er þeim hóp. Það ætti fáum að koma á óvart að Ingvi sé valinn enda mjög hæfileikaríkur. Enda á hann ekki langt að sækja þá hæfileika með Sirrý og Gumma Braga sem foreldra og Jón Axel …
Grindavík burstaði Fjölni
Grindavíkurstelpur áttu ekki í vandræðum með botnlið Fjölnis í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Grindavík vann með 19 stiga mun, 91-72. Staðan í hálfleik var 43-38. Með sigrinum komst Grindavík upp að hlið Njarðvík í 6. til 7. sæti deildarinnar. Ein umferð er eftir og ljóst að Grindavík siglir lygnan sjó í deildinni og kemst hvorki í úrslitakeppnina né …
Grindavík og Skallagrímur hefja leik á föstudag
Úrslitakeppnin í körfubolta karla hefst í kvöld en Grindavík mætir Skallagrími annað kvöld (föstudag) í Röstinni kl. 19:15. Þá mætir Páll Axel Vilbergsson fyrrum fyrirliði Grindavíkur með Borgnesinga til Grindavík verða eflaust fagnaðarfundir. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki fer í undanúrslit. Leikjaprógrammið lítur þannig út: Leikur 1: Grindavík-Skallagrímur föstud. 22. mars kl. 19:15Leikur 2: Skallagrímur-Grindavík mánud. 25. mars …
Grindavík að komast í gang
Grindavík átti ekki í neinum vandræðum með Tindastól í Lengjubikar karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðin áttust við í Reykjaneshöllinni. Grindavík vann öruggan 4-0 sigur og er áfram í fjórða sæti í riðli 1, nú með sjö stig eftir fimm leiki. Tindastóll er aftur á móti í neðsta sæti með eitt stig eftir jafnmarga leiki Stefán Þór Pálsson lánsmaður frá …
Aðalfundir júdó-, taekwondo-, fimleika- og skotdeildar UMFG
Aðalfundir júdó-, taekwondo-, fimleika- og skotdeildar UMFG verða haldnir þriðjudaginn 26. mars 2013 kl. 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar skotdeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar taekwondodeildar Umræður um …
Valdar á úrtaksæfingar
Þrjár ungar stúlkur hafa verið valdar til úrtaksæfinga hjá U16 og U17 ára landsliðum kvenna í knattspyrnu um helgina. Guðný Eva Birgisdóttir hefur verið valin á æfingar hjá U17 og þær Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir og Unnur Guðmundsdóttir hjá U16. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.
Þrjár á úrtaksæfingar
Landslið U16 og U17 kvenna í knattspyrnu verða með æfingar fyrir útrakshópa um næst helgi. Þrjár stelpur úr Grindavík hafa verið valdar í þessa hópa. Guðný Eva Birgisdóttir æfir með U17 ára liðinu sem tekur þátt í aukamóti í Wales í apríl. Ingibjörg Sigurðardóttir er einnig í þeim hóp fyrir Breiðablik. Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir og Unnur Guðmundsdóttir hafa verið í æfingahópin …
Landsbankinn skrifaði undir fjögurra ára samning við körfuknattleiksdeildina
Útibú Landsbankans í Grindavík hélt upp á 50 ára afmæli í síðustu viku og liður í hátíðarhöldunum var að öllum bæjarbúum var boðið á leik Grindavíkur og Fjölnis. Landsbankinn hefur ákveðið að styrkja körfuknattleiksdeildina til næstu fjögurra ára og mun þessi styrkur nýtast í uppbyggingarstarf og hjálpa til við að halda Grindavík meðal fremstu liða hér á landi. Í hálfleik skrifuðu …
Knattspyrnudeildin framlengir samninga
Á föstudaginn komu saman nokkrir af helstu stuðningsaðilum knattspyrnunnar í Grindavík og skrifuðu undir áframhaldandi styrktarsamninga. Aðeins eitt lið í Evrópu hefur haft sama fyrirtæki framan á búningnum lengur en Lýsi hefur verið á Grindavíkurbúningum. Skrifað var undir samning við IceWest, Lýsi, Haustak, Þorbjörn og Vísir og munu þessir samningar styrkja undirstöðuna og rekstur deildarinnar. Það kemur engum á óvart að …
Juraj Grizwlj í Grindavík – Alen Sutej á reynslu
Grindvíkingar hafa samið við króatíska kantmanninn Juraj Grizwlj en hann hefur hafið æfingar með liðinu. Juraj er 26 ára gamall en hann getur leikið á báðum köntunum sem og framarlega á miðjunni. Grindvíkingar hafa einnig fengið slóvenska varnarmanninn Alen Sutej á reynslu. Sutej lék með Keflavík 2009 og 2010 áður en hann gekk til liðs við FH. Þar var Sutej …