Ingvi Þór í U15

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Þjálfarar U15 ára landsliðanna hafa valið endanlega 12 manna hópa sína sem taka þátt í Copenhangen Invitational í sumar, 13.-16. júní.  Ingvi Þór Guðmundsson er þeim hóp.

Það ætti fáum að koma á óvart að Ingvi sé valinn enda mjög hæfileikaríkur. Enda á hann ekki langt að sækja þá hæfileika með Sirrý og Gumma Braga sem foreldra og Jón Axel sem eldri bróðir.  Auk þess að Bragi mun eflaust bæta einhverjum landsleikjum í fjölskyldusafnið.

Hópurinn er þannig skipaður:

Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Arnór Hermannsson · KR
Brynjar Karl Ævarsson · Breiðablik
Eyjólfur Ásberg Halldórsson · KR
Ingvi Jónsson · KR
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Jörundur Hjartarson · FSu
Sigurkarl Róbert Jóhannesson · ÍR
Sveinbjörn Jóhannesson · Laugdælir
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · KR

Þjálfari: Arnar Guðjónsson
Aðstoðarþjálfari: Gunnar Sverrisson