Þrjár á úrtaksæfingar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Landslið U16 og U17 kvenna í knattspyrnu verða með æfingar fyrir útrakshópa um næst helgi. Þrjár stelpur úr Grindavík hafa verið valdar í þessa hópa.

Guðný Eva Birgisdóttir æfir með U17 ára liðinu sem tekur þátt í aukamóti í Wales í apríl.  Ingibjörg Sigurðardóttir er einnig í þeim hóp fyrir Breiðablik.

Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir og Unnur Guðmundsdóttir hafa verið í æfingahópin fyrir U16 sem æfir einnig um helgina undir stjórn Úlfars Hinriksson.