Grindavík og KR mættust á KR vellinum í gær í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Lokatölur voru 3-1 fyrir KR Grindavík byrjaði leikinn mjög vel og voru mun betri fyrstu 20 mínúturnar. Leyfðu heimamönnum að stýra leiknum en beittu hættulegum skyndisóknum með hinn öskufljóta Magnús Björgvinsson í fremstu víglínu. Komst hann m.a. í gott færi en landsliðsmarkvörðurinn lokaði markinu vel. Grindavík …
Grindavík – Tindastóll
Leikur Grindavíkur og Tindastóls sem átti á fara fram á Sauðárkróki á sunnudag hefur verið færður til Grindavíkur. Leikurin hefst klukkan 15:00. Það er því fín upphitun fyrir knattspyrnumót hverfanna sem hefst strax á eftir leiknum.
Íþróttamót um helgina
Mikið verður um dýrðir um helgina vegna Sjóarans síkáta. Margir áhugaverðir íþróttaviðburðir verða þar á meðal. Golfmót Sjóarinn Síkáti golfmótið er með punktafyrirkomulagii. Eins og undanfarin ár verður engu tilsparað í að gera mótið sem veglegast. Megin uppistaða vinninga kemur víða að, m.a. fiskafurðir,sælgæti, matvara og fleira.Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin með forgjöf og efsta sætið án forgjafar. …
Grindavík sækir KR heim í bikarnum
Grindavík sækir KR heim í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á KR-völl í kvöld kl. 19:15. Búast má við erfiðum leik fyrir Grindavík enda KR á toppnum í úrvalsdeildinni en eins og allir vita geta ævintýrin gerst í bikarnum. KR hefur gefið út leikskrá fyrir leikinn og má sjá hana hér. Þar eru ýmsar áhugaverðar staðreyndir um bikarleiki liðanna …
KR – Grindavík
Stórleikur kvöldsins er viðureign Grindavík og KR í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Leikurinn fer fram á KR velli og hefst klukkan 19:15. KR hefur gefið út leikskrá fyrir leikinn þar sem margan fróðleik er að finna. “Liðsmenn beggja félaga Óskar Örn Hauksson er sá eini úr leikmannahópum félaganna sem hefur leikið með báðum félögum í efstu deild.Sjö aðrir hafa …
Grindavík úr leik í bikarnum eftir hörku leik
Grindavíkurstelpur töpuðu fyrir Fylki 3-5 í 32ja liða úrslitum bikarkeppni KSÍ á Grindavíkurvelli í gærkvöldi eftir framlengdan leik. Þrátt fyrir hetjulega baráttu reyndust gestirnir sterkari í framlengingu en leikurinn var frábær skemmtun. Ágústa Jóna Heiðdal fyrirliði kom Grindavík yfir á 31. mínútu þegar hún stakk sér í gegnum vörn gestanna. Margrét Albertsdóttir kom Grindavík 2-0 á 43. mínútu þegar hún …
Grindavík – Fylkir í bikarnum í kvöld
Grindavík tekur á móti Fylki í Borgunarbikar kvenna í kvöld klukkan 20:00 Stelpurnar komust áfram með því að leggja Keflavík í fyrstu umferð 3-1. Fylkir er í hinum riðlinum í 1.deild þar sem þær sitja í 1-2 sæti eftir 2 sigra. Allt stefnir því í spennandi leik og eru allir hvattir til að mæta og hjálpa stelpunum inn í 16. …
Lokahóf
Á fimmtudaginn 30.maí verður lokahóf deildarinnar. Iðkendur og foreldrar eiga að mæta tilbúin í leiki og fjör. Boðið verður upp á veitingar á eftir sem og verðlaunaðir nemendur ársins. Eftir lokahófið hefst sumarfrí. En fylgist endilega með bardagaleikjanámskeiðinu sem verður haldið í Keflavík í júní.
Lokahóf
Á fimmtudaginn 30.maí verður lokahóf deildarinnar. Iðkendur og foreldrar eiga að mæta tilbúin í leiki og fjör. Boðið verður upp á veitingar á eftir sem og verðlaunaðir nemendur ársins. Eftir lokahófið hefst sumarfrí. En fylgist endilega með bardagaleikjanámskeiðinu sem verður haldið í Keflavík í júní.
Stelpurnar mæta Fylki í bikarnum
Grindavík mætir Fylki á Grindavíkurvelli á morgun, þriðjudag, kl. 20:00, í 32ja liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Grindavíkurstelpurnar hafa útbúið skemmtileg auglýsingaplakat í tilefni leiksins þar sem Ágústa Jóna Heiðdal fyrirliði er í aðalhlutverki. Ókeypis aðgangur er á völlinn og eru Grindvíkingar hvattir til þess að mæta á völlinn og hvetja stelpurnar til dáða. Fyrirmyndina að plakatinu má sjá …