Grindavík – Fylkir í bikarnum í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík tekur á móti Fylki í Borgunarbikar kvenna í kvöld klukkan 20:00

Stelpurnar komust áfram með því að leggja Keflavík í fyrstu umferð 3-1.

Fylkir er í hinum riðlinum í 1.deild þar sem þær sitja í 1-2 sæti eftir 2 sigra.  Allt stefnir því í spennandi leik og eru allir hvattir til að mæta og hjálpa stelpunum inn í 16. liða úrslitin.