Enn á sigurbraut

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík heldur áfram sigurgöngu sinni og nú var það Þróttur sem okkar menn lögðu 3-0 Það var fyrst og fremst góður fyrri hálfleikur sem lagði grunninn að sigrinum.  Jósef og Juraj skoruðu tvö mörk með mínútu millibili, bæði stórglæsileg. Guðfinnur Ómarsson, sem spilaði með Þrótti á síðasta tímabili, kom inn á 76.mínútu og skoraði síðasta mark leiksins á 88. mínútu. …

Grindavík – Höttur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Stelpurnar taka á móti Hetti í kvöld í 1.deild kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu tvo leiki sína og því von á fjörugum leik í kvöld.  Höttur sigraði Fjarðabyggð og Sindra í fyrstu umferðunum og Grindavík hefur nú þegar lagt KR og Fjarðabyggð Leikurinn hefst klukkan 20:00 á Grindavíkurvelli í kvöld.  

Grindavík sækir Þrótt heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sækir Þrótt heim í 1. deild karla í kvöld kl. 19:15. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardal. Grindavík er í efsta sæti deildarinnar með 12 stig en Þróttur í því næst neðsta með þrjú stig. Fremstur í flokki Þróttara er framherjinn Sveibjörn Jónasson sem lék með Grindavík á sínum tíma.  

Nýr leikmaður:Pálína María Gunnlaugsdóttir

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Kvennalið körfuknattleiksdeildar UMFG ætlar sér stóra hluti á næstu tímabilum og hafa tryggt sér þjónustu besta leikmann Íslandsmótsins, Pálinu Maríu Gunnlaugsdóttir Fréttatilkynning körfuknattleiksdeildarinnar: Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur/kvennaráð er stolt að tilkynna hér með að eftirsóttasti leikmaður á markaðnum í íslenskum kvennakörfuknattleik, Pálína Maíra Gunnlaugsdóttir hefur samið til tveggja ára við Grindavík. Sjórn og kvennaráð binda miklar vonir við Pálínu ekki bara …

Þróttur – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík mætir Þrótturum á Valbjarnarvelli í kvöld klukkan 19:15 Þróttur er í næst neðsta sæti deildarinnar en hafa í sínum hóp marga ágæta leikmenn sem geta ýtt þeim ofar á töflunni.  Grindavík er hinsvegar að spila mjög vel þessa dagana og til alls líklegir. Hafa skorað 14 mörk í síðustu 3 leikjum og ætla sér að tryggja stöðu sína á …

Pálína til Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ein besta körfuboltakona landsins, Pálína María Gunnlaugsdóttir, mun leika með Grindavík í Domino´s deild kvenna á næstu leiktíð en hún samdi í gærkvöld við félagið. Hún lék áður með Íslandsmeisturum Keflavíkur þar sem hún var í aðalhlutverki. Í fréttatilkynningu frá Grindvíkingum segir:   „Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur/kvennaráð er stolt að tilkynna hér með að eftirsóttasti leikmaður á markaðnum í íslenskum kvennakörfuknattleik, …

Bjarni fór holu í höggi eftir 32 ára bið

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingurinn Bjarni Andrésson úr Golfklúbbi Grindavíkur fór holu í höggi í síðustu viku. Draumahöggið sló hann á 7. braut á Húsatóftavelli og er þetta í fyrsta sinn sem Bjarni fer holu í höggi. „Ég er búinn að spila golf í 32 ár og er búinn að bíða ansi lengi,” segir Bjarni kátur. Höggið hjá Bjarna var skrautlegt. Hann ætlaði að …

Sumarnámskeið Sunddeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Sumarnámskeið Sunddeildar UMFG Sunddeild UMFG býður í sumar uppá tvö námskeið í Grindavíkurlaug.     Sundþjálfarar á námskeiðinu verða Magnús Már Jakobsson   margreyndur sundþjálfari.   Helena Ósk Ívarsdóttir 22 ára fyrrverandi landsliðskona í sundi,   Erla Sif Arnardóttir 19 ára sundkona   auk aðstoðarmanna sem eru elstu iðkendur sunddeildarinnar.   Eftirfarandi námskeið verða í boði í sumar.   24.júní …

Sumarnámskeið Sunddeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Sumarnámskeið Sunddeildar UMFG Sunddeild UMFG býður í sumar uppá tvö námskeið í Grindavíkurlaug.     Sundþjálfarar á námskeiðinu verða Magnús Már Jakobsson   margreyndur sundþjálfari.   Helena Ósk Ívarsdóttir 22 ára fyrrverandi landsliðskona í sundi,   Erla Sif Arnardóttir 19 ára sundkona   auk aðstoðarmanna sem eru elstu iðkendur sunddeildarinnar.   Eftirfarandi námskeið verða í boði í sumar.   24.júní …

Markaveisla hjá stelpunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur áttu ekki í nokkrum vandræðum með Fjarðabyggð þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í gær. Margrét Albertsdóttir og Anna Þórunn Guðmundsdóttir skoruðu tvö mörk hvor og þær Ágústa Jóna Heiðdal og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir sitt markið hvor. Grindavík var yfir 4-1 í hálfleik og því var sigurinn ansi þægilegur og öruggur þrátt fyrir forföll í liðinu og greinilegt …