Þróttur – Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík mætir Þrótturum á Valbjarnarvelli í kvöld klukkan 19:15

Þróttur er í næst neðsta sæti deildarinnar en hafa í sínum hóp marga ágæta leikmenn sem geta ýtt þeim ofar á töflunni. 

Grindavík er hinsvegar að spila mjög vel þessa dagana og til alls líklegir. Hafa skorað 14 mörk í síðustu 3 leikjum og ætla sér að tryggja stöðu sína á toppi deildarinnar með sigri í kvöld.