Grindavík sækir Þrótt heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sækir Þrótt heim í 1. deild karla í kvöld kl. 19:15. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardal. Grindavík er í efsta sæti deildarinnar með 12 stig en Þróttur í því næst neðsta með þrjú stig.

Fremstur í flokki Þróttara er framherjinn Sveibjörn Jónasson sem lék með Grindavík á sínum tíma.