Glæsileg uppskeruhátíð 3. og 4. flokks

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks knattspyrnudeildar UMFG fór fram á dögunum. Hún var vel sótt af iðkendum og ekki síst foreldrum. Grétar Valur Schmidt formaður unglingaráðs fór yfir starf síðasta árs og þakkaði öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn. Kökuhlaðborðið klikkaði ekki og verður það bara glæsilegra með hverju árinu sem er að líða. Ægir Viktorsson yfirþjálfari yngri flokkanna stjórnaði …

Konukvöld körfuboltans

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Styrktarkvöld Körfuknattleiksdeildar kvenna í Grindavík verður haldið föstudaginn 11. október í Sjólist (Hópsnes), húsið opnar kl 19.30. Miðaverð kr 6.000.- innifalið er matur og skemmtun. (Takmarkað magn af miðum í boði). Messustjóri verður séra Jóna Kristín.Tískusýning á gömlum kjólum frá konum í Grindavík og séra Jóna Kristín messar yfir þeim.Margrét syngur nokkur vel valin lög frá stíðsárunum.Kaleb Joshua sér um …

Meistarar meistaranna í Röstinni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Hinn árlegi leikur Meistarar meistaranna, þ.e. á milli Íslandsmeistara síðasta árs og bikarmeistaranna, markar upphaf hvers tímabils í úrvalsdeild karla í körfubolta. Grindavík og Stjarnan mættust í úrslitum beggja þessara keppna á síðasta ári og skiptu verðlaununum bróðurlega á milli sín. Leikurinn fer fram í RÖSTINNI á fimmtudaginn kl. 19:15.   Bæði lið munu væntanlega skarta nýjum Bandaríkjamönnum í leiknum. …

Herrakvöld körfuboltans

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nú er aðeins nokkrir dagar í herrkvöld körfuknattleiksdeildar UMFG en það verður haldið á Sjómannastofunni Vör föstudagskvöldið 4 október. Stefnir í glæsilegt kvöld en stjórn herrakvöldsnefndar hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: ,,Þeir sem mættu í fyrra muna kannski efir einni laufléttri ,,hótun” sem kom frá veislstjóranum en hún gekk út á ???????????? ef Grindvíkingar yrðu aftur Íslandsmeistarar!! Nú, það …

Uppskeruhátíð 3. og 4 flokks

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks knattspyrnudeildar UMFG fór fram á dögunum. Hún var vel sótt af iðkendum og ekki síst foreldrum. Grétar Valur Schmidt formaður unglingaráðs fór yfir starf síðasta árs og þakkaði öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn. Kökuhlaðborðið klikkaði ekki og verður það bara glæsilegra með hverju árinu sem er að líða. Ægir Viktorsson yfirþjálfari yngri flokkanna stjórnaði …

Mátun á körfuknattleiks búningum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Mátun á körfuknattleiksbúningum fyrir yngri flokka   Á fimmtudaginn 3.okt fer fram mátun á körfuboltabúningum fyrir iðkendur yngri flokka körfuknattleiksdeildarinnar. Mátunin fer fram í húsnæði UMFG í útistofu við Grunnskólann frá kl 17:00-18:00. Búningurinn kostar 8500.- kr og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun.    

Mátun á körfuknattleiks búningum

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Mátun á körfuknattleiksbúningum fyrir yngri flokka   Á fimmtudaginn 3.okt fer fram mátun á körfuboltabúningum fyrir iðkendur yngri flokka körfuknattleiksdeildarinnar. Mátunin fer fram í húsnæði UMFG í útistofu við Grunnskólann frá kl 17:00-18:00. Búningurinn kostar 8500.- kr og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun.    

Kendall Timmons til Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík hefur gengið frá ráðningu á nýjum bandarískum leikmanni og varð Kendall Timmons úr Tulane háskólanum fyrir valinu. Kendall útskrifaðist í vor og er því að hefja atvinnumannaferil sinn.   ,,Hann er bakvörður/framherji og ætti að vera sú tegund af leikmanni sem hentar best í deildinni okkar. Það er vonandi að lukkan snúist aftur á sveif með okkur Grindvíkingum því …

Grindavík – KR í Lengjubikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík og KR mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins í kvöld.  Grindavík komst í úrslitin með því að leggja Njarðvík en KR sigraði KFÍ.  Leikurinn byrjar klukkan 20:00 í Ljónagryfjunni Njarðvík. Keflavík og Snæfell mætast í hinum undanúrslitaleiknum á sama stað en sá leikur hefst klukkan 18:00. Úrslitaleikurinn verður svo spilaður á sunnudaginn klukkan 19:15

Styrktarkvöld kvennakörfunnar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Styrktarkvöld Körfuknattleiksdeildar kvenna í Grindavík verður haldið föstudaginn 11. október í Sjólist (Hópsnes), húsið opnar kl 19.30. Miðaverð kr 6.000.- innifalið er matur og skemmtun. (Takmarkað magn af miðum í boði). Messustjóri verður séra Jóna Kristín. Tískusýning á gömlum kjólum frá konum í Grindavík og séra Jóna Kristín messar yfir þeim. Margrét syngur nokkur vel valin lög frá stíðsárunum. Kaleb …