Meistarar meistaranna í Röstinni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Hinn árlegi leikur Meistarar meistaranna, þ.e. á milli Íslandsmeistara síðasta árs og bikarmeistaranna, markar upphaf hvers tímabils í úrvalsdeild karla í körfubolta. Grindavík og Stjarnan mættust í úrslitum beggja þessara keppna á síðasta ári og skiptu verðlaununum bróðurlega á milli sín. Leikurinn fer fram í RÖSTINNI á fimmtudaginn kl. 19:15.  

Bæði lið munu væntanlega skarta nýjum Bandaríkjamönnum í leiknum. Stuðningsmenn Grindavíkur eru hvattir til þess að mæta.