Mátun á körfuknattleiks búningum

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Mátun á körfuknattleiksbúningum fyrir yngri flokka

 

Á fimmtudaginn 3.okt fer fram mátun á körfuboltabúningum fyrir iðkendur yngri flokka körfuknattleiksdeildarinnar.


Mátunin fer fram í húsnæði UMFG í útistofu við Grunnskólann frá kl 17:00-18:00.


Búningurinn kostar 8500.- kr og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun.