Björn Steinar í Stjörnuna

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Körfuknattleiksmaðurinn Björn Steinar Brynjólfsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá Grindavík eins og mbl.is sagði frá í gærkvöld. Af þeim sökum hefur körfuknattleiksdeild Grindavíkur sent frá sér yfirlýsingu um félagaskiptin. „Körfuknattleiksdeild Grindavíkur, skrifaði í dag undir félagsskipti fyrir Björn Steinar Brynjólfsson en hann í gengur í raðir Stjörnunnar. Þar sem Björn Steinar er borinn og barnfæddur Grindvíkingur og hefur leikið …

Daði Lárusson semur við Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Daði Lárusson hefur verið ráðin sem markmannsþjálfari Knattspyrnudeildar Grindavíkur.  Daði mun hafa yfirumsjón með markmannsþjálfun meistaraflokks, 2. og 3. flokks. Á ferlinum sínum, sem spannar um 20 ár í meistaraflokkir, spilaði Daði lengstum með FH en einnig hjá Haukum og Skallagrím ásamt 3 A landsliðsleikjum. Meðfylgjandi er mynd af Daða ásamt Jónasi Karli Þórhallssyni formanni Knattspyrnudeildar Grindavíkur við undirritun samningssins.

Leikir á næstu dögum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur eiga áhugaverða leiki á næstu dögum.  Stelpurnar taka á móti Keflavík á morgun  og strákarnir mæta KR á útivelli á fimmtudaginn.  Báðir leikir hefjast klukkan 19:15. Auk þess mun 11.flokkur drengja spila við Snæfell á Stykkishólmi í bikarkeppninni á morgun klukkan 19:00 Grindavík tapaði fyrir toppliði Snæfells í fyrsta leik ársins í Dominosdeild kvenna á …

Björn Steinar til Stjörnunnar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

 Björn Steinar Brynjólfsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna og mun því leika í bláu á næstunni. Yfirlýsing stjórnar körfuknattleiksdeildar UMFG: „Körfuknattleiksdeild Grindavíkur, skrifaði í dag undir félagsskipti fyrir Björn Steinar Brynjólfsson en hann í gengur í raðir Stjörnunnar.   Þar sem Björn Steinar er borinn og barnfæddur Grindvíkingur og hefur leikið allan sinn feril í Grindavík, þá …

Stórleikur nýja Kanans dugði skammt

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Þrátt fyrir stórleik nýja bandaríska leikmannsins í kvennaliði Grindavíkur, Blanca Lutley, dugði það skammt gegn Snæfelli þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í dag í Stykkishólmi. Grindavík, sem lék enn án Pálínu Gunnlaugsdóttur, lék engu að síður nokkuð vel í leiknum í sókninni en varnarleikurinn varð liðinu að falli. Lokatölur urðu 97-83, Snæfelli í vil. Blanca Lutley skoraði 29 stig …

220 milljónir og risakerfi

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það verður 220 milljóna risapottur í getraunum um helgina og að sjálfsögðu ætlum við að hafa Risakerfi í getraunaþjónustinni, hluturinn kostar 3000kr. og menn geta keypt eins marga hluti og þeir vilja.    Þeir sem ætla að vera með eiga að leggja inná reikning 0143-05-60020, kt: 640294-2219 og senda staðfestingu á email bjarki@thorfish.is eða mæta upp Gula hús um helgina en það …

Jakob Máni hlaut hvatningaverðlaun

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Á hófinu Íþróttamaður og kona Grindavíkur hlaut Jakob Máni Jónsson hvatningaverðlaun en hann sýnir íþróttinni mikinn áhuga og metnað. Hann mætir vel á æfingar og tekur þátt í flestum mótum. Hann er kurteis drengur og fyrirmyndariðkandi. Björn Lúkas Haraldsson varð í 2. sæti í kjörinu um Íþróttamann Grindavíkur en hann var tilnefndur bæði af taekwondodeild og júdódeild. Þess má geta …

Körfuboltaparið Jóhann Árni og Petrúnella íþróttafólk ársins 2013

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Körfuboltaparið Jóhann Árni Ólafsson og Petrúnella Skúladóttir voru kjörin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur 2013 við hátíðlega athöfn í Hópsskóla á gamlársdag. Jóhann Árni var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Grindavíkur á síðasta keppnistímabili og Petrúnella einnig í lykilhlutverki í kvennaliði félagsins. Allar deildir UMFG og Golfklúbbur Grindavíkur tilnefndu íþróttamenn og íþróttakonur ársins úr sínum röðum. Valnefndin samanstendur af stjórn UMFG og frístunda- …

Viðurkenning fyrir frumlegar auglýsingar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Á kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins í Grindavík á gamlársdag fékk kvennalið Grindavíkur í knattspyrnu viðurkenningu fyrir frumlegar og skemmtilegar auglýsingar á heimaleikjum liðsins í sumar. Það má nefnilega ekki vanrækja að markaðssetja leiki og íþróttaviðburði hér í bænum. Stelpurnar í Grindavíkurliðinu eru frumlegar og skemmtilegar og hönnuðu sínar eigin auglýsingar þar sem skemmtanagildið var haft að leiðarljósi. Þetta sló …

Efnilegt íþróttafólk fékk hvatningarverðlaun

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Á kjöri íþróttamanns og íþróttakonu ársins á gamlársdag voru veitt svokölluð Hvatningarverðlaun til efnilegs íþróttafólks í Grindavík.  Það eru deildir UMFG og Golflkúbbur Grindavíkur sem sjá um að tilnefna. Eftirtaldir fengu Hvatningarverðlaunin 2013:   Kristján Ari Heimisson, sunddeild UMFG Kristján hefur stundað íþróttina af kappi og tekið miklum framförum á árinu. Hann er til fyrirmyndar í lauginni og utan hennar …