Daði Lárusson semur við Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Daði Lárusson hefur verið ráðin sem markmannsþjálfari Knattspyrnudeildar Grindavíkur.  Daði mun hafa yfirumsjón með markmannsþjálfun meistaraflokks, 2. og 3. flokks.

Á ferlinum sínum, sem spannar um 20 ár í meistaraflokkir, spilaði Daði lengstum með FH en einnig hjá Haukum og Skallagrím ásamt 3 A landsliðsleikjum.

Meðfylgjandi er mynd af Daða ásamt Jónasi Karli Þórhallssyni formanni Knattspyrnudeildar Grindavíkur við undirritun samningssins.