Hópleiksfréttir

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Menn hafa ekki byrjað með neinum látum í hópleiknum þetta árið, aðeins þrjár tíur komið í fyrstu þrem umferðum. Einn á toppnum trónir fisksalinn Óli Sigurpáls í GK36, en eftir honum er þéttur pakki. Strandamenn og Issi ehf. hafa komið mjög á óvart  en ekki var búist við miklu frá þeim en þeir eru aðeins einu stigi frá toppnum, sem …

Njarðvík – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bikarmeistararnir úr Grindavík mæta Njarðvík í Domionsdeild karla í kvöld klukkan 19:15.  Leikurinn fer fram í Njarðvik.  Fyrir leikinn er Grindavík í 3 sæti og mun það ekki breytast eftir kvöldið, 4 stig í Njarðvík sem er í 4. sæti og 6 stig í Keflavík sem er í öðru sæti. Njarðvík getur hinsvegar ýtt sér aðeins frá þéttum pakka liða …

Konukvöld kvennakörfuboltans á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Hið eina sanna styrktarkvöld körfuknattleiksdeildar kvenna verður haldið föstudaginn 14. mars í Eldborg. Húsið opnar kl. 19:30 með fordrykk. Í fyrra komust færri að en vildu svo það er best að tryggja sér miða í tíma. Forsala aðgöngumiða er hafin í Palóma. Miðaverð aðeins 6.500 kr. Dagskrá: Hin brosmilda og hláturmilda Bryndís Ásmundsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn og …

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Aðalfundurinn hjá Knattspyrnudeildinni var haldinn fyrir helgi. Framkvæmdastjóri setti fundinn, Bjarni Andrésson var kosinn fundastjóri og Ingvar Guðjónsson fundaritari. Jónas Þórhallsson las skýrslu stjórnar og Þórhallur Benónýsson fór yfir ársreikning 2013 og áætlun 2014. Útúr stjórn fóru þeir Þórhalldur Benónýsson og Ingvar Guðjónsson og inn í stjórn komu Helgi Bogason og Eiríkur Leifsson. Ný inní varastjórn kom Petra Rós Ólafsdóttir. …

GRINDAVÍK BIKARMEISTARI 2014

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík er bikarmeistari í körfubolta karla 2014 og í fimmta sinn eftir 12 stiga sigur á sprækum ÍR-ingum, 89-77. Eftir þrjú töp í röð í Laugardalshöllinni var ljóst að Grindavík færi aldrei að tapa þessum leik og frábær liðsheild skóp þennan sigur. Því má ekki gleyma að Grindavík fór mjög erfiða leik í úrslitaleikin og sló út m.a. Keflavík, Njarðvík …

Grindavík 3 – Afturelding 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík sigraði Aftureldingu í gær í Lengjubikarnum, lokatölur voru 3-1 fyrir Grindavík.  Magnús Björgvinsson skoraði fyrstu tvö mörk okkar manna og Daníel Leó Grétarsson bætti við þriðja markinu. Byrjunarlið Grindavíkur: Benóný Þórhallsson Jordan Edridge, Daníel Leó Grétarsson, Háokn Ívar Ólafsson, Alex Freyr Hilmarsson, Matthías Örn Friðriksson, Scott Ramsay, Jósef Kristinn Jósefsson, Magnús Björgvinsson, Óli Baldur Bjarnason, Björn Berg Bryde. Varamenn: …

Grindavík bikarmeistarar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er bikarmeistari í körfubolta karla 2014 og í fimmta sinn eftir 12 stiga sigur á sprækum ÍR-ingum, 89-77. Eftir þrjú töp í röð í Laugardalshöllinni var ljóst að Grindavík færi aldrei að tapa þessum leik og frábær liðsheild skóp þennan sigur. Því má ekki gleyma að Grindavík fór mjög erfiða leik í úrslitaleikin og sló út m.a. Keflavík, Njarðvík …

Gulur dagur á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Gulur dagur á morgun – Verum dugleg á samfélagsmiðlum Grindvíkingar eru hvattir til þess að byggja upp stemmningu fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn í Laugardalshöll þegar Grindavík og ÍR berjast um titilinn. Grindvíkingar eru beðnir að mæta í einhverju gulu í vinnuna og í skólana á morgun, föstudag.  Þá hvetjum við Grindvíkinga til að birta myndir og tagga facebook síðu Grindavíkurbæjar …

Gulur dagur á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Gulur dagur á morgun – Verum dugleg á samfélagsmiðlum Grindvíkingar eru hvattir til þess að byggja upp stemmningu fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn í Laugardalshöll þegar Grindavík og ÍR berjast um titilinn. Grindvíkingar eru beðnir að mæta í einhverju gulu í vinnuna og í skólana á morgun, föstudag.  Þá hvetjum við Grindvíkinga til að birta myndir og tagga facebook síðu Grindavíkurbæjar …

Tap í fyrsta leik Lengjubikarsins

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík spilaði sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í gær þegar þeir mættu Breiðablik í Kórnum.  Leiknum lauk með 2-1 sigri Breiðabliks og var úrslitamarkið skorað úr stórglæsilegri hjólhestaspyrnu á 81. mínútu. Mark Grindavíkur skoraði Alex Freyr Hilmarson þegar hann jafnaði leikinn á 40. mínútu. Byrjunarlið Grindavíkur var skipað eftirfarandi leikmönnum: Óskar Pétursson Jordan Lee Edridge Daníel Leó Grétarsson Hákon Ívar …