Hópleiksfréttir

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Menn hafa ekki byrjað með neinum látum í hópleiknum þetta árið, aðeins þrjár tíur komið í fyrstu þrem umferðum. Einn á toppnum trónir fisksalinn Óli Sigurpáls í GK36, en eftir honum er þéttur pakki. Strandamenn og Issi ehf. hafa komið mjög á óvart  en ekki var búist við miklu frá þeim en þeir eru aðeins einu stigi frá toppnum, sem sýnir að það er allt hægt í þessu.

Vonbrigði hópleiksins til þessa eru klárlega sigurvegara síðasta hópleiks Glorious Invincibles en þeir virðast ekki alveg vera búnir að jafna sig eftir ferðina til Manchester.

Að sjálfsögðu verður opið á laugardaginn frá 11.00-13.30, heitt á könnunni og bakkelsi frá Hérstubbi. 

En hérna er staðan í Hópleiknum eftir þrjár umferðir, en ég minni á að tvær lélegustu vikurnar detta út

 

Sæti

Tipparar

Vika 1

Vika 2

Vika 3

Alls

mínus lélegasta vika

1

GK 36

7

10

9

26

19

2-10

Steve og Co.

9

9

9

27

18

2-10

SKEL

9

9

8

26

18

2-10

Siggi og Jón

9

8

9

26

18

2-10

Með-limir

9

9

7

25

18

2-10

Strandamenn

7

10

8

25

18

2-10

ISSI ehf.

7

9

9

25

18

2-10

GK66

7

9

9

25

18

2-10

BBG

8

10

6

24

18

2-10

Summi

5

9

9

23

18

11-16

Vísir Skrifstofa

9

8

8

25

17

11-16

FBB

8

9

8

25

17

11-16

4.60%

8

9

8

25

17

11-16

EL limited

6

8

9

23

17

11-16

Jóhanna Gísla

8

9

5

22

17

11-16

Lucky Devils

5

9

8

22

17

17-20

Fjölnir

8

8

7

23

16

17-20

EB

5

9

7

21

16

17-20

Charlies United

0

9

7

16

16

17-20

Valdi Sæm

0

9

7

16

16

21

Joe

7

8

7

22

15

22

Úlli P.

6

6

8

20

14

23-26

Glorious Invincibles

6

7

5

18

13

23-26

Gústi og Co.

5

8

5

18

13

23-26

Vísir Seafood

5

5

8

18

13