Tap í fyrsta leik Lengjubikarsins

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík spilaði sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í gær þegar þeir mættu Breiðablik í Kórnum.  Leiknum lauk með 2-1 sigri Breiðabliks og var úrslitamarkið skorað úr stórglæsilegri hjólhestaspyrnu á 81. mínútu.

Mark Grindavíkur skoraði Alex Freyr Hilmarson þegar hann jafnaði leikinn á 40. mínútu.

Byrjunarlið Grindavíkur var skipað eftirfarandi leikmönnum:

Óskar Pétursson
Jordan Lee Edridge
Daníel Leó Grétarsson
Hákon Ívar Ólafsson
Alex Freyr Hilmarsson
Matthías Örn Friðriksson
Scott Mckenna Ramsay
Jósef Kristinn Jósefsson (F)
Magnús Björgvinsson
Óli Baldur Bjarnason
Ivan Jugovic

og þessi leikmenn komu inn á:

Anton Ingi Rúnarsson
Sigurður Helgi Hallfreðsson 
Boris Jugovic 
Nemanja Latinovic 

Leikskýrsla

Næsti leikur í Lengjubikarnum er gegn Aftureldingu á laugardaginn 22.febrúar klukkan 14:00