Leikir um síðustu helgi

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

  Strákarnir unnu góðan leik á fimmtudagskvöldið þegar Tindastóllsmenn komu í heimsókn.     Leikurinn endaði 77-66 en Grindvíkingar voru yfir nær allan leikinn, það var aðeins í byrjun leiks sem að Tindastóllsmenn voru yfir en þeir byrjuðu á að skora átta fyrstu stig leiksins en þá small Grindarvíkurvörnin saman og strákarnir sigu hægt og rólega fram úr stólunum. Atkvæðamestir …

Jósef æfir með Chernomorets Burgas

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jósef Kr. Jósefsson, íþróttamaður Grindavíkur 2010, er þessa dagana á reynslu hjá búlgarska liðininu PSFC Chernomorets Burgas. Burgas eða hákarlarnir eins og liðið er oft kallað er 4. sæti í efstu deild en búlgarska deildin er nú í vetrarfríi. Jósef mun æfa með liðinu í viku og samkvæmt heimasíðu liðsins stóðs hann allar læknisskoðanir og höfðu þeir orð á því að …

Samningur við Sparisjóðinn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur og Sparisjóður Keflavíkur hafa framlengt samning sinn til næstu tveggja ára en skrifað var undir samninginn í Gula húsinu í dag.   Sparisjóður Keflavíkur verður einn af stærstu samstarfsaðilum knattspyrnudeildarinnar líkt og mörg undanfarin ár en Sparisjóðurinn hefur lagt áherslu á að vera í góðum tengslum við knattspyrnuhreyfinguna, m.a. með nýjum samningum við KSÍ. Sparisjóður Keflavíkur er með …

Grindavík-Tindastóll í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Tindastól í kvöld í Iceland Express deildinni. Fyrir leiki kvöldsins er Grindavík á toppnum ásamt Snæfell en Tindastóll í því sjöunda með 12 stig.  Tindastóll hefur hinsvegar verið á ágætri siglingu í síðustu umferðum og eru gjörbreytt lið eftir að hafa endurnýjað útlendingana sína, þeir hafa m.a. unnið 4 af síðustu 5 leikjum. Leikurinn í kvöld …

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG fyrir árið 2010 verður haldinn í Gula húsinu fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20:00.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Allir velkomnir.

Gilles Ondo til Noregs

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Gilles Mbang Ondo hefur gengið til liðs við norska liðið Stabæk Ondo hefur verið með lausan samning í vetur og hefur verið á reynslu hjá liði í Ástralíu og svo í Noregi. Gilles hefur spilað undanfarin tvö ár með Grindavík og var m.a. markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í sumar þannig að vandasamt gæti verið að fylla hans skarð en leitin stendur …

Sigur á Ísafirði

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík komst á topp Iceland Express deild karla með sigri á KFÍ í kvöld Grindavík byrjaði betur í leiknum en heimamenn tóku við sér og tóku yfirhöndina í miðjum leiknum og voru yfir í hálfleik.  Síðasti leikhlutinn var hinsvegar góður hjá okkur mönnum og endaði því leikurinn með sigri Grindavíkur 74-64. Stigahæstu menn voru Ryan Pettinella með 17 stig og …

Góður árangur í judo á Reykjavík International

Ungmennafélag GrindavíkurJudó

Góður árangur hjá júdódeild UMFG náðist um helgina á opna Reykjavíkurmótinu. Áfram halda Grindvíkingar að gera það gott í júdóinu. Núna um helgina náðu strákanir okkar flottum árangri og má búast við miklu í framtíðinni af okkar júdómönnum.  Marcin Ostrowski með gull í -42kg flokki pilta Reynir Berg Jónsson með silfur í -55kg flokki drengja Sigurpáll Albertsson með silfur í …

Æfingatafla fimleikadeildar

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Smávægilegar breytingar hafa orðið á töflu fimleikadeildarinnar vorönn 2011. Nú um áramótin hætti Gréta hjá okkur eftir 1 og hálfs árs starf fyrir deildina og þökkum við henni kærlega fyrir samstarfið og óskum henni alls hins besta í framtíðinni. Þeir þjálfarar sem hafa verið hjá okkur í vetur, þær Rakel Lind og Díana Karen hafa tekið við hópunum og hefur …

Parakeppni stjörnuleiksins

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Jóhann Ólafsson og Berglind Anna Magnúsdóttir sigruðu paraskotkeppni KKÍ Keppnin var haldin í tengslum við Stjörnuleik kvenna sem haldin var um helgina. Var skotið á körfuna frá mismunandi stöðum og voru 3 önnur pör skráð til þáttöku:Margrét Sturlaugsdóttir og Falur HarðarsonPálína Gunnlaugsdóttir og Kjartan KjartanssonHafdís Hafberg og Marel Guðlaugsson Í stjörnuleiknum sjálfum sigraði lið Reykjanes þar sem leikmaður Grindavíkur, Crystal …