Hólmfríður ætlar að prófa

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hólmfríður Samúelsdóttir hefur ákveðið að taka fram skónna og spila með Grindavík í sumar ef hún verður orðin góð af meiðslum. Kvennalið Grindavíkur undirbýr sig fyrir slaginn í sumar. Á dögunum skrifuðu átta leikmenn liðsins undir nýja samninga.  Þeirra á meðal var Hólmfríður Samúelsdóttir sem verður liðinu án efa mikill liðsstyrkur. Hólmfríður ætlar reyndar að æfa til vors og sjá …

Átta stelpur skrifa undir samning

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Átta leikmenn mfl.kvk í knattspyrnu skrifuðu undir tveggja ára samninga við félagið um helgina   Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu undirbýr sig af krafti fyrir sumarið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Átta leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samninga við félagið um helgina, þar á meðal fyrirliðinn Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Ágústa Jóna Heiðdal fyrrverandi fyrirliði sem kemur aftur eftir barneignafrí og hin …

Tap gegn Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Keflavík áttust við í Fótbolti.net mótinu í gær þar sem Keflavík sigraði 3-1 Í byrjunarliði Grindavíkur var Óskar í markinu. Alexander, Ray, Markó og Gummi Bjarna í vörninni.  Orri og Jamie aftarlega á miðjuni, Magnús og Hafþór á köntunum og Matti og Scotty á milli þeirra. Grindavík var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Orri skoraði mark Grindavíkur með …

Grindavík 63 – Haukar 82

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tapaði nokkuð óvænt í kvöld fyrir sprækum Haukamönnum 63-82 Haukar tóku forystuna strax í byrjun og héldu henni fyrir utan nokkrar mínútur í fyrsta leikhluta og var sigur þeirra sanngjarn.  Bensó kemur væntanlega með nánari lýsingu á leiknum seinna í kvöld eða á morgun, Stigahæstu menn í okakr liði voru Páll Axel með 20 stig og Ryan Pettinella með …

8 flokkur kvenna

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar í 8 flokk kvenna spiluðu um helgina á sinni þriðju törneringu.   Að þessu sinni var haldið á Flúðir og gist yfir helgina, var þetta skemmtileg helgi sem þjappaði liðinu saman. Stelpurnar byrjuðu törneringuna afskaplega ílla fyrsta eina og hálfaleikinn, töpuðu stórt á móti Njarðvík eitthvað sem á ekki að gerast, þetta eru tvö svipuð lið að styrkleikum, leikur …

Leikir um síðustu helgi

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

  Strákarnir unnu góðan leik á fimmtudagskvöldið þegar Tindastóllsmenn komu í heimsókn.     Leikurinn endaði 77-66 en Grindvíkingar voru yfir nær allan leikinn, það var aðeins í byrjun leiks sem að Tindastóllsmenn voru yfir en þeir byrjuðu á að skora átta fyrstu stig leiksins en þá small Grindarvíkurvörnin saman og strákarnir sigu hægt og rólega fram úr stólunum. Atkvæðamestir …

Jósef æfir með Chernomorets Burgas

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jósef Kr. Jósefsson, íþróttamaður Grindavíkur 2010, er þessa dagana á reynslu hjá búlgarska liðininu PSFC Chernomorets Burgas. Burgas eða hákarlarnir eins og liðið er oft kallað er 4. sæti í efstu deild en búlgarska deildin er nú í vetrarfríi. Jósef mun æfa með liðinu í viku og samkvæmt heimasíðu liðsins stóðs hann allar læknisskoðanir og höfðu þeir orð á því að …

Samningur við Sparisjóðinn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur og Sparisjóður Keflavíkur hafa framlengt samning sinn til næstu tveggja ára en skrifað var undir samninginn í Gula húsinu í dag.   Sparisjóður Keflavíkur verður einn af stærstu samstarfsaðilum knattspyrnudeildarinnar líkt og mörg undanfarin ár en Sparisjóðurinn hefur lagt áherslu á að vera í góðum tengslum við knattspyrnuhreyfinguna, m.a. með nýjum samningum við KSÍ. Sparisjóður Keflavíkur er með …

Grindavík-Tindastóll í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Tindastól í kvöld í Iceland Express deildinni. Fyrir leiki kvöldsins er Grindavík á toppnum ásamt Snæfell en Tindastóll í því sjöunda með 12 stig.  Tindastóll hefur hinsvegar verið á ágætri siglingu í síðustu umferðum og eru gjörbreytt lið eftir að hafa endurnýjað útlendingana sína, þeir hafa m.a. unnið 4 af síðustu 5 leikjum. Leikurinn í kvöld …

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG fyrir árið 2010 verður haldinn í Gula húsinu fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20:00.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Allir velkomnir.