Sigur í Lengjubikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík lagði BÍ/Bolungarvík í Lengjubikarnum í gær 2-0. BÍ/Bolungarvík, sem Alferð Elías Jóhannsson kom upp í 1.deild á síðasta tímabili, hefur verið að bæta við sig leikmönnum og voru fyrir leikinn í þriðja sæti A deildar, 3 riðils Lengjubikarsins. Hjá Grindavík byrjaði Paul McShane sem er allur að koma til eftir meiðsli. Yacine Si Salem sem nýkominn er aftur til …

Klárar Grindavík dæmið í kvöld?

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík leikur leik nr. 2 og vonandi þann síðasta á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld og fer leikurinn fram í íþróttahúsi Garðbæinga, Ásgarði og hefst kl. 19:15. Grindavík vann leik nr. 1 á fimmtudagskvöldið og getur því tryggt sér farseðilinn í undanúrslit með sigri í kvöld. Ég fjallaði aðeins um sigurinn í gær og fór …

Flott byrjun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er komið í 1-0 forystu í rimmu sinni á móti Stjörnunni eftir sigur á föstudag á heimavelli. Af því sem ég hef heyrt af þessum leik þá var verulega góður bragur á okkur.  Frábært að sjá stigaskorið skiptast svona á milli manna.  Mladen sá um sýninguna í 1. leikhluta með 15 stig, Ryan í 2. með 13 stig, Paxel …

Nýr starfsmaður UMFG og æfingagjöld

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Ungmennafélag Grindavíkur hefur ráðið Hallfríði Guðfinnsdóttur til starfa  til að sjá um innheimtu æfingagjalda og sjá um að halda utanum iðkendaskráningar o.fl hjá ungmennafélaginu, og verður hún með fasta viðveru í aðstöðu ungmennafélagsins í útistofu við grunnskólann á mánudögum og fimmtudögum milli kl 14:00 og 18:00 en hún hefur störf n.k. mánudag 21.mars. En það hefur verið ákveðið að æfingagjöld …

Gunnar í U-17

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Gunnar Þorsteinsson hefur verið valinn í U-17 landsliðið sem spilar á milliriðli EM í Ungverjalandi á næstu dögum.     Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn er tekur þátt í milliriðli EM en riðillinn verður leikinn í Ungverjalandi.  Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru: Rúmenía, Ungverjaland og Rússland.  Fyrsti leikurinn er gegn Rúmenum 24. mars, við heimamenn verður leikið …

Viðtal við Pál Axel

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Úrslitakeppnin hjá stráknumum hefst í dag þegar Grindavík mætir Stjörnunni. Að því tilefni settist ég niður með Pál Axel Vilbergssyni þar sem farið var yfir næstu leiki og kaflaskipta tímabil í ár.   Byrjum á þessum klassískum viðtalsspurning á þessum tíma.Hvernig spáir heldur þú að úrslitakeppnin verði? Ég spái að þetta verði allt hörkuviðureignir og þar með talin þessi gegn …

Ballið að byrja

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þá er komið að hápunkti keppnistímabilsins, sjálfri úrslitakeppninni! Andstæðingur okkar Grindvíkinga er Stjarnan, lærisveinar Teits Örlygssonar.  Aðrar rimmur í 8-liða úrslitum eru Snæfell – Haukar, KR – Njarðvík og Keflavík – ÍR.  Ég læt vera að velta þeim rimmum fyrir mér en ætla samt að spá fyrir um úrslit þeirra:  Snæfell – Haukar 2-0, KR-Njarðvík 1-2 og Keflavík-ÍR 2-1. Það …

Viðtal við Helga Jónas

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

“Ég vona bara að fólk fjölmenni og styðji á bak við okkur, það er það sem við þurfum.”   Úrslitakeppnin byrjar í dag, hvernig leggst hún í þig? Keppnin leggst bara vel í mig, menn eru tilbúnir í þetta og spenntir. Einhverjir sérfræðingar hafa verið að spá Stjörnunni sigur í 8 liða úrslitum, þú ert væntanlega ekki sammála því? Þetta …

GG Fiskibollurnar efstar efstar eftir 5 vikur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fimm vikur eru liðnar í tippkeppninni þar sem GG Fiskibollurnar eru með 4 stiga forystu   Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Alls mínus lélegasta vika 1 GG Fiskibollurnar 9 13 10 10 9 51 42 2 GK66 9 10 9 10 8 46 38 3 XPáll Jónsson GK 7 6 12 9 9 8 …

Jósef í U-21 hópnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt landsliðshóp sinn sem mætir Úkraníu 24. mars næstkomandi. Jósef Kristinn Jósefsson er í hópnum og er óskandi að hann haldi sæti sínu fram yfir EM í sumar.  Athygli vekur að besti markvörðurinn í þessum aldurshópi (og jafnvel eldri), Óskar Pétursson, er ekki einn af tveimur markvörðum liðsins þrátt fyrir að hafa staðið sig mjög vel í …