ÍG – Reynir í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

ÍG tekur á móti Reyni frá Sandgerði í kvöld í Röstinni í leik um sæti í 1.deild að ári. Leikurinn í liður í 4.liða úrslitum 2.deildarinnar og hefst klukkan 18:00  Sigurliðið mun fara í úrslitaleikinn sem fer fram 14. eða 15.apríl.  ÍG sigraði sinn riðil með 12 sigrum og 2 töpum.  Reynir sigraði B riðil ásamt HK með 14 sigra …

Yngri flokkar í höllinni um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Um helgina fara fram úrslitaleikir hjá yngri flokkum í körfu. Leikið verður í Laugardalshöllinni og á morgun fara undanúrslitin fram þar sem Grindavík á nokkur lið. 10:30 mætir 9.flokkur drengja Haukum.  12:00 spilar 10.flokkur stúlkna við Njarðvík.   17:00 fer fram leikur hjá 11.flokki karla þar sem sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvík keppir við Fjölni. Á sunnudaginn verður svo spilað til …

Bragi Guðráðsson

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Í dag verður jarðsunginn Bragi Guðráðsson í  Víðistaðarkrikju, Hafnarfirði Bragi var einn af þeim sem endurvöktu Ungmennafélag Grindavíkur 1963 og var ritari þess í fyrstu. Einnig var Bragi einn af frumkvöðlum Grindavíkurdeildar Rauða kross Íslands og fyrsti formaður þess. Í afmælisriti UMFG sem kom út í fyrra var viðtal við Braga þar sem hann minntist þessara tíma, bæði í félagslífinu …

Fylkir 2 – Grindavík 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Fylkir mættust á föstudaginn í lokaleik Grindavíkur í Lengjubikarnum Leikurinn fór fram á Fylkisvelli og sigruðu heimamenn leikinn 2-1 Mark Grindavíkur skoraði Yacine Si Salem en dugði það ekki.  Michal Pospisil fékk rautt í leiknum og byrjar því Íslandsmótið utan vallar. Grindavík er því eftir leikinn í 3. sæti og kemst ekki í úrslitakeppni Lengjubikarsins

Opnun innanhússvæðis skotdeildar Markmiðs

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Opnun innanhússvæði Skotfélagsins Markmiðs Nú er innahússvæðið fyrir loftbyssur tilbúið og er búið að vera opið síðastliðnu 2 laugardaga. Lögreglan er búin að koma og taka út svæðið og höfum við fengið það samþykkt. Næstkomandi laugardag, þann 9.apríl mun svo vera formleg opnun frá klukkan 13:00 – 16:00. Í framhaldi af því mun alltaf vera opið á laugardögum frá 13:00-15:00. Ekki …

Opnun innanhússvæðis skotdeildar Markmiðs

Ungmennafélag GrindavíkurSkotdeild

Opnun innanhússvæði Skotfélagsins Markmiðs Nú er innahússvæðið fyrir loftbyssur tilbúið og er búið að vera opið síðastliðnu 2 laugardaga. Lögreglan er búin að koma og taka út svæðið og höfum við fengið það samþykkt. Næstkomandi laugardag, þann 9.apríl mun svo vera formleg opnun frá klukkan 13:00 – 16:00. Í framhaldi af því mun alltaf vera opið á laugardögum frá 13:00-15:00. Ekki …

Nýr leikmaður:Bogi Rafn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindvíkingurinn Bogi Rafn Einarsson er kominn heim í heiðardalinn en hann hefur skipt aftur yfir í Grindavík eftir að hafa leikið með Njarðvík á síðustu leiktíð. Bogi er öflugur varnarmaður en hann hefur verið í Bandaríkunum undanfarin tvö ár í námi ener nú kominn heim. Bogi verður í leikmannahópi Grindavíkur sem mætir Fylki í Lengjubikarnum í Árbænum kl. 19:00 í …

Komnir í 2.sæti

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík komst í annað sæti í sinum riðli Lengjubikarins eftir 1-0 sigur á Haukum í gær. Leikurinn fór fram í rigningu og roki á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Lið Grindavíkur: Óskar – Matthías, Jamie, Ólafur Örn, Alexander – Jóhann, McShane, Salem – Magnús, Michel, Scotty. Inn á komu Guðmundur Bjarna, Óli Baldur, Guðmundur Egill og Hákon. Mark Grindavíkur skoraði …

Fimm í U-15

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fimm ungir körfuboltaiðkenndur úr Grindavík hafa verið valin í U-15 ára landsliðin. Bæði lið drengja og stúlkna mun taka þátt í sterku móti í Kaupmannahöfn í sumar. Snorri Örn Arnaldsson , þjálfara U-15 drengja, hefur valið Hilmir Kristjánsson, Hinrik Guðbjartsson og Jón Axel Guðmundsson í sitt lið og Tómas Holton, þjálfari U-15 stúlkna, valdi Ingibjörg Sigurðardóttir og Julia Lane Figeroa Sicat í stúlknaliðið. Liðin eru …

Staðan í hópleiknum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

GG Fiskibollurnar halda velli en keppnin um næstu sæti er orðin hörð. Staðan eftir leiki helgarinnar er eftirfarand:   Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Vika 6 Vika 7 Alls mínus lélegasta vika 1 GG Fiskibollurnar 9 13 10 10 9 11 12 74 65 2 Filippus Bragi Brovhny 7 11 9 9 9 10 …