Sundsýning hjá sundiðkendum

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Á föstudaginn 15 apríl klukkan 16:00 verður haldin sundsýning barna sem eru að æfa sund hjá UMFG

og er þetta jafnframt síðasta æfing fyrir páska og fá allir einhvern páskaglaðning að lokinni sýningunni.
Æfingar hefjast aftur þriðudaginn 26. apríl samkvæmt stundaskrá.
Foreldrar og allir aðrir velkomnir.