Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur var haldið 20 apríl s.l. í Northen Ligh Inn Hefbundin dagskrá var þar sem formaðurinn setti samkomuna og fór yfir veturinn sem var að líða. Þorleifur Ólafsson veitti verðlaun í meistaraflokki kvenna í fjarveru Jóhanns þjálfara Þau féllu þannig: Efnilegust: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir Mestu framfarirnar: Berglind Anna Magnúsdóttir Besti leikmaðurinn: Helga Hallgrímsdóttir Helgi Jónas tók …
Æfingaleikur gegn ÍA
Grindavík og ÍA mætast í æfingaleik í meistaraflokki karla í knattspyrnu þriðjudaginn 26. apríl kl. 18:30 á gamla aðalvellinum í Grindavík. Þetta verður síðasti æfingaleikur Grindavíkur fyrir Pepsideildina sem hefst eftir viku en þá sækir Grindavík lið Fylkis heim mánudaginn 2. maí kl. 19:15. Nokkuð er um meiðsli í herbúðum Grindavíkur. Óskar Pétursson markvörður, Paul McShane og Óli Baldur Bjarnason …
Glæsilegt herrakvöld fótboltans 29. apríl
Hið árlega herrakvöld knattspyrnudeildar verður haldið föstudaginn 29. apríl í veitingahúsinu Vör. Að þessu sinni verur bimsalt herrakvöld að hætti Bíbbans en á boðstólum verður glæsilegt sjávarréttahlaðborð. Þema kvöldsins verður Sjóarinn síkáti – söngur og gleði í anda sjómanna enda eru þeir einhverjir hörðustu stuðningsmenn Grindavíkurliðsins. Dagskráin er glæsileg: Um veislustjórn og ræður kvöldsins sjá Guðmundur Ólafsson leikari og rithöfundur …
ÍG sigraði 2. deildina
ÍG varð Íslandsmeistari í 2.deild með sigri á ÍA í gær. Bæðin liðin fara upp um deild og átti bara eftir að úrskurða hver fengi titilinn. ÍG byrjaði mun betur og að loknum fyrri hálfleik var allt sem benti til öruggs sigurs Grindvíkinga enda staðan 62-37 en Skagamenn gerðu leikinn spennandi í síðari hálfleik með góðri baráttu. Liðsmenn ÍG lentu …
Risapottur um helgina
Það er er risapottur í getraunum á morgun þannig að nú er bara að mæta í Gulahús á morgun og tippa. 144 milljónir í pottinum fyrir 13 rétta. Boðið er upp á góðan félagsskap og bakkelsi frá Sigga bakara Síðustu vikur hefur staðið yfir getraunaleikur þar sem Fiskibollurnar halda toppsætinu. Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 …
Páskafrí knattspyrnudeildar
Nú líður að páskum og falla því æfingar niður hjá knattspyrnudeildinni frá 18. apríl til 26.apríl
Meistaraflokkur karla á Spáni
Karlalið Grindavíkur í knattspyrnu er nú í æfingaferð á Oliva Nova á Spáni. Liðið fór þangað síðasta laugardag og verður í viku. Liðið æfir þar tvisvar á dag undir stjórn Ólafs Arnar Bjarnasonar þjálfara og Helga Bogasonar aðstoðarþjálfara. Aðstæður eru allar hinar bestu en nú eru aðeins rétt tæpar þrjár vikur þangað til Íslandsmótið í knattspyrnu hefst. Á þessum sama …
Sundsýning hjá sundiðkendum
Á föstudaginn 15 apríl klukkan 16:00 verður haldin sundsýning barna sem eru að æfa sund hjá UMFG og er þetta jafnframt síðasta æfing fyrir páska og fá allir einhvern páskaglaðning að lokinni sýningunni. Æfingar hefjast aftur þriðudaginn 26. apríl samkvæmt stundaskrá. Foreldrar og allir aðrir velkomnir.
Páskafrí
Páskafrí hjá Fimleikadeildinni og Íslandsmót í Hópfimleikum. Frí verður á æfingum hjá fimleikadeildinni yfir páskana. Síðustu æfingar fyrir páska verða föstudaginn 15. apríl og byrjum við aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. apríl. Dagana 15. og 16. apríl verður Íslandsmót í hópfimleikum haldið í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi og verður sjónvarpað beint á föstudaginn frá kl 17:25 -19:00 á …
Æfingagjöld og skráning í íþróttir hjá UMFG
Nú hefur verið ákveðið að Ungmennafélag Grindavíkur innheimti æfingagjöld fyrir skólabörn fædd árið 1995-2005. Sjá http://www.umfg.is/umfg/aefingargjold Ákveðið hefur verið að æfingagjald verði kr 20.000.- á barn fyrir árið 2011 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Ungmennafélag Grindavíkur býður uppá: • Fimleika • Judo • Knattspyrnu • Körfuknattleik • Sund • Taekwondo Ekki verða veittir neinir afslættir …