Pistill frá Tryggva

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Tryggi Þór Kristjánsson er höfundur pistils sem birtist á fotbolti.net í gær. Tryggvi fer þar yfir umfjöllun skríbenta um fótbolta í efstu deild og muninn á henni eftir því hvort um Jón eða séra Jón sé að ræða Pistill Tryggva:http://www.fotbolti.net/articles.php?action=article&id=107460

Tap gegn ÍA

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík tók á móti ÍA í síðasta æfingarleik vorsins í gær. Gestirnir sigruðu 3-1 Leikurinn fór fram á gamla aðalvellinum og var nokkur vor- og rokbragur á leiknum.  Bæði lið stilltu upp liðum sem líklega munu byrja Íslandsmótin.   Í marki Grindavíkur var hinn 19 ára Jack Giddens í fjarveru Óskars sem meiddist á æfingu um helgina.  Ólafur Örn og …

Staðan fyrir lokaumferð

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Þegar einni umferð er ólokið í tippleiknum þá eru Fiskibollurnar efstar og ansi sigurstranglegar Hinsvegar er baráttan milli Filippus Braga Brovhny og Vísir verkun, Jóhanna Gísladóttir, GK66 og Páll Jónsson GK 7 í algleymi Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Vika 6 Vika 7 Vika 8 Vika 9 Vika 10 Vika 11 Alls mínus lélegasta …

Lokahóf körfuboltans

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur var haldið 20 apríl s.l. í Northen Ligh Inn   Hefbundin dagskrá var þar sem formaðurinn setti samkomuna og fór yfir veturinn sem var að líða. Þorleifur Ólafsson veitti verðlaun í meistaraflokki kvenna í fjarveru Jóhanns þjálfara   Þau féllu þannig:   Efnilegust: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir Mestu framfarirnar: Berglind Anna Magnúsdóttir Besti leikmaðurinn: Helga Hallgrímsdóttir Helgi Jónas tók …

Æfingaleikur gegn ÍA

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og ÍA mætast í æfingaleik í meistaraflokki karla í knattspyrnu þriðjudaginn 26. apríl kl. 18:30 á gamla aðalvellinum í Grindavík. Þetta verður síðasti æfingaleikur Grindavíkur fyrir Pepsideildina sem hefst eftir viku en þá sækir Grindavík lið Fylkis heim mánudaginn 2. maí kl. 19:15. Nokkuð er um meiðsli í herbúðum Grindavíkur. Óskar Pétursson markvörður, Paul McShane og Óli Baldur Bjarnason …

Glæsilegt herrakvöld fótboltans 29. apríl

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Hið árlega herrakvöld knattspyrnudeildar verður haldið föstudaginn 29. apríl í veitingahúsinu Vör. Að þessu sinni verur bimsalt herrakvöld að hætti Bíbbans en á boðstólum verður glæsilegt sjávarréttahlaðborð. Þema kvöldsins verður Sjóarinn síkáti – söngur og gleði í anda sjómanna enda eru þeir einhverjir hörðustu stuðningsmenn Grindavíkurliðsins. Dagskráin er glæsileg: Um veislustjórn og ræður kvöldsins sjá Guðmundur Ólafsson leikari og rithöfundur …

ÍG sigraði 2. deildina

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

ÍG varð Íslandsmeistari í 2.deild með sigri á ÍA í gær. Bæðin liðin fara upp um deild og átti bara eftir að úrskurða hver fengi titilinn. ÍG byrjaði mun betur og að loknum fyrri hálfleik var allt sem benti til öruggs sigurs Grindvíkinga enda staðan 62-37 en Skagamenn gerðu leikinn spennandi í síðari hálfleik með góðri baráttu. Liðsmenn ÍG lentu …

Risapottur um helgina

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Það er er risapottur í getraunum á morgun þannig að nú er bara að mæta í Gulahús á morgun og tippa. 144 milljónir í pottinum fyrir 13 rétta.  Boðið er upp á góðan félagsskap og bakkelsi frá Sigga bakara Síðustu vikur hefur staðið yfir getraunaleikur þar sem Fiskibollurnar halda toppsætinu.   Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 …

Páskafrí knattspyrnudeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Nú líður að páskum og falla því æfingar niður hjá knattspyrnudeildinni frá 18. apríl til 26.apríl    

Meistaraflokkur karla á Spáni

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Karlalið Grindavíkur í knattspyrnu er nú í æfingaferð á Oliva Nova á Spáni. Liðið fór þangað síðasta laugardag og verður í viku. Liðið æfir þar tvisvar á dag undir stjórn Ólafs Arnar Bjarnasonar þjálfara og Helga Bogasonar aðstoðarþjálfara. Aðstæður eru allar hinar bestu en nú eru aðeins rétt tæpar þrjár vikur þangað til Íslandsmótið í knattspyrnu hefst. Á þessum sama …