Grindavík – Fylkir í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík mætir Fylki í fyrstu umferð Pepsi deildar karla í kvöld.   Leikið verðu í Kórnum í Kópavogi og hefjast leikar klukkan 19:15.  Leikurinn er fyrsti sinnar tegundar sem leikinn er innanhús í efstu deild karla. Dómari kvöldsins verður Gunnar Jarl Jónsson og honum til aðstoðar Frosti Viðar Gunnarsson og Birkir Sigurðsson. Eins og fram hefur komið hér á síðunni …

Sigur hjá stelpunum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík nældi sér í sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum um helgina þegar stelpurnar sigruðu Aftureldingu 5-1 Leikið var í Reykjaneshöllinni laugardaginn 30 apríl. Grindavík er því allt að koma þegar smá saman bætist í hópinn og markmið sumarsins er að sýna að spárnar um slæmt gengi í sumar eiga ekki við rök að styðjast. Íslandsmótið, Pepsi deild kvenna, hefst laugardaginn …

Herrakvöldið í kvöld !

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hið árlega herrakvöld knattspyrnudeildar verður haldið í kvöld í veitingahúsinu Vör. Að þessu sinni verur bimsalt herrakvöld að hætti Bíbbans en á boðstólum verður glæsilegt sjávarréttahlaðborð. Þema kvöldsins verður Sjóarinn síkáti – söngur og gleði í anda sjómanna enda eru þeir einhverjir hörðustu stuðningsmenn Grindavíkurliðsins. Verð pr. miða er 5.500 kr. Dagskráin er glæsileg:   Um veislustjórn og ræður kvöldsins …

Spilað í Kórnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Leikur Fylkis og Grindavíkur hefur verið færður inn í Kórinn í Kópavogi Fylkismenn náðu ekki að gera heimavöll sinn tilbúinn í tæka tíð og verður því leikurinn leikinn á gervigrasinu í Kórnum.   Verður þetta jafnframt fyrsti leikur í efstu deild karla sem leikinn er innanhús og hefst leikurinn klukkan 19:15 mánudaginn 2.maí

Pepsideildar spádómar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í gær fór fram kynningarfundur Pepsi-deildanna 2011 en þar eru m.a. kynntar spár forráðamanna félaga í Pepsi-deildum karla og kvenna.   Spámennirnir vilja meina að Grindavík lendi í 9. sæti og fékk Grindavík 132 stig.  FH er spáð sigri og Stjarnan, Víkingur og Þór fyrir neðan Grindavík   Hjá stelpunum voru forráðamenn svartsýnari fyrir hönd okkar hönd og spá Grindavík …

Áhugasamir óskast

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Körfuknattleiksdeild UMFG auglýsir eftir áhugasömu fólki til að starfa fyrir unglingaráð deildarinnar. Gefandi vinna í þágu æsku bæjarins.   Frekari upplýsingar gefa:  Ágústa (861-9244, agusta@grindavik.is, Eyjólfur (862-8047,eyfi@rsf.is, Emil (865-6900,  emili@visir.is) og Rannveig (897-6303, rannyb@simnet.is)

Víðavangshlaup á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Hið árlega víðavangshlaup Grunnskóla Grindavíkur fer fram á morgum, laugardaginn 30.apríl Hlaupið fer að þessu sinni fram við íþróttasvæðið. Rásmark og mark verður við sundlaug Grindavíkur.Skráning hefst kl. 10:30 og hlaupið hefst síðan kl. 11:00. Allir sem taka þátt fá þátttökuverðlaun. Drykkir og bananar við endamark.   Fjölskyldukort í Bláa lónið fyrir fyrstu þrjú sæti í öllum flokkum. Verðlaunapeningar gefnir …

Pistill frá Tryggva

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Tryggi Þór Kristjánsson er höfundur pistils sem birtist á fotbolti.net í gær. Tryggvi fer þar yfir umfjöllun skríbenta um fótbolta í efstu deild og muninn á henni eftir því hvort um Jón eða séra Jón sé að ræða Pistill Tryggva:http://www.fotbolti.net/articles.php?action=article&id=107460

Tap gegn ÍA

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tók á móti ÍA í síðasta æfingarleik vorsins í gær. Gestirnir sigruðu 3-1 Leikurinn fór fram á gamla aðalvellinum og var nokkur vor- og rokbragur á leiknum.  Bæði lið stilltu upp liðum sem líklega munu byrja Íslandsmótin.   Í marki Grindavíkur var hinn 19 ára Jack Giddens í fjarveru Óskars sem meiddist á æfingu um helgina.  Ólafur Örn og …

Staðan fyrir lokaumferð

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Þegar einni umferð er ólokið í tippleiknum þá eru Fiskibollurnar efstar og ansi sigurstranglegar Hinsvegar er baráttan milli Filippus Braga Brovhny og Vísir verkun, Jóhanna Gísladóttir, GK66 og Páll Jónsson GK 7 í algleymi Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Vika 6 Vika 7 Vika 8 Vika 9 Vika 10 Vika 11 Alls mínus lélegasta …