Spilað í Kórnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Leikur Fylkis og Grindavíkur hefur verið færður inn í Kórinn í Kópavogi

Fylkismenn náðu ekki að gera heimavöll sinn tilbúinn í tæka tíð og verður því leikurinn leikinn á gervigrasinu í Kórnum.  

Verður þetta jafnframt fyrsti leikur í efstu deild karla sem leikinn er innanhús og hefst leikurinn klukkan 19:15 mánudaginn 2.maí