Pepsideildar spádómar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í gær fór fram kynningarfundur Pepsi-deildanna 2011 en þar eru m.a. kynntar spár forráðamanna félaga í Pepsi-deildum karla og kvenna.

 

Spámennirnir vilja meina að Grindavík lendi í 9. sæti og fékk Grindavík 132 stig.  FH er spáð sigri og Stjarnan, Víkingur og Þór fyrir neðan Grindavík

 

Hjá stelpunum voru forráðamenn svartsýnari fyrir hönd okkar hönd og spá Grindavík falli um deild ásamt Þrótti en Val sigri eins og vanalega.