Opnar Morgunæfingar hjá sunddeild

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Nú fram að sumarfríi  sunddeildar verða morgunæfingarnar opnar almenningi.

Magnús Már Jakobsson Sundþjálfari ætlar að segja þeim til sem mæta á morgunæfingarnar kl 6 á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.

Verð fyrir þessar æfingar er 4000 kr fyrir mánuðinn.

Allir velkomnir Byrjendur og lengra komnir.