Grindavík og Valur mættust í kvöld á Vodafonevellinum þar sem bæði liðin skoruðu eitt mark. Ólafur Örn gerði nokkrar breytingar á liðinu fyrir leikinn í kvöld. Paul, Orri og Bogi út en Alexander, Derek og Magnús inn. Þannig að Óskar var í markinu(með fyrirliðabandið), Jamie og Óli hafsentar, Alexander og Matthías bakverðir. Fyrir framan vörnina voru Jóhann og Derek. Scotty, …
Grindavík – Afturelding í kvöld
Grindavík fær stelpurnar úr Aftureldingu í heimsókn í kvöld í 12 umferð Pepsi deild kvenna. Róðurinn hefur verið þungur hingað til hjá stelpunum með 1 stig á botni deildarinnar. Stigið kom gegn KR á heimavelli í leik þar sem þær áttu alla möguleika á að sækja öll stigin þrjú, sömuleiðis voru þær nálægt að sigra í eyjum. Sparkspekingar eru því …
Viltu styrkja Grindavík
Með því að tryggja hjá TM styrkir þú Grindavík. Hluti af iðgjaldinu fer beint sem styrkur til félagsins. Hvort sem þú ert tryggð/ur hjá TM eða þú óskar eftir tilboði í tryggingar smelltu þá á hlekkinn hér fyrir neðan og virkjaðu styrkinn þinn. Styrkja Grindavík
Valur – Grindavík í kvöld
Strákarnir mæta á Hlíðarenda í kvöld þar sem þeir mæta Valsmönnum í 13. umferð Pepsi deild karla Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Okkar menn þurfa nauðsynlega sigur að halda til að missa liðin fyrir ofan sig ekki of langt frá sér. Grindavík er í dag í þriðja neðsta sæti(tínunda) með 11 stig. Þór og Breiðablik eru fyrir ofan …
Síðasta knattspyrnunámskeið sumarsins – Æft að hætti atvinnumanna
Síðasta námskeið knattspyrnuskóla Grindavíkur sem ber yfirskriftina Æft að hætti atvinnumanna, verður haldið dagana 8.ágúst – 19.ágúst: Eldri hópur fyrir hádegi (5. bekkur – 8. bekkur) kl. 10:00 á æfingasvæðinu.Yngri hópur eftir hádegi (1. bekkur – 4.bekkur) kl. 13:00 við Gulahús. Verð á námskeiðið er 6000 kr. (innifalið: Æfingapeysa,grillveisla og margt fleira)Skráning hefst fimmtudaginn 4. ágúst í Gula húsinu. Mikil …
Sundnámskeið Sunddeildar U.M.F.G
Haldin verða tvö námskeið á vegum deildarinnar í sumar fyrir 5-6 ára börn (2005 & 2006) Magnús Már sér um þjálfun og elstu iðkendur deildarinnar munu aðstoða ofaní lauginni. Að sjálfsögðu verða börnin vel merkt með áberandi sundhettum eins og reglur segja til um. Námskeiðin verða mán-fim 8.-18. ágúst aðlögunarnámskeiðið 15:00 – 15:40 og byrjendanámskeið 15:50 – 16:30 # …
Sundnámskeið Sunddeildar U.M.F.G
Haldin verða tvö námskeið á vegum deildarinnar í sumar fyrir 5-6 ára börn (2005 & 2006) Magnús Már sér um þjálfun og elstu iðkendur deildarinnar munu aðstoða ofaní lauginni. Að sjálfsögðu verða börnin vel merkt með áberandi sundhettum eins og reglur segja til um. Námskeiðin verða mán-fim 8.-18. ágúst aðlögunarnámskeiðið 15:00 – 15:40 og byrjendanámskeið 15:50 – 16:30 # …
Nýjir leikmenn:Haukur og Derek
Grindavík bætti við sig tveimur leikmönnum áður en félagskiptaglugginn lokaðist um helgina Fyrst skal þar nefndan Hauk Inga Guðnason sem kemur frá Keflavík eftir árs frí. Haukur er 32 ára og hefur áður leikið með Keflavík, Fylki, Liverpool og KR. Jafnframt hefur hann leikið 8 landsleiki með A landsliðinu, 9 með U-21, 17 með U-19 og 16 með U-17 …
Fámennt en góðmennt á Unglingalandsmóti
Það var fámennur en góðmennur hópur Grindvíkinga sem gekk undir fána UMFG inná Vilhjálmsvöll í kvöld. þar sem 14. unglingalandsmótið var sett í glæsilegri setningarathöfn. en keppni byrjaði í dag í nokkrum greinum og veit ég einungis um afrek tveggja stúlkna sem eru á mótinu og voru þær að standa sig vel með sínum liðum í dag. á morgun er …
Gull og silfur í sundi og sigrar í knattspyrnu og körfu
Í dag var nokkuð góður árangur hjá okkar fólki á unglingalandsmótinu Margrét Rut Reynisdóttir vann silfur og Alexander Már Bjarnason unnu silfur og gull í boðsundi hérna á Egilsstöðum og stelpurnar halda áfram að sigra í sínum leikjum og eru efsta sæti með grænu skvísunum í knattspyrnu og 3 leikir eftir. Ingibjörg Sigurðardóttir spilar einnig með keflavík í körfubolta og …