Grindavík 1 – Breiðablik 1

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í 14. umferð Pepsi deildar karla í gærkveldi Byrjunarlið Grindavíkur: Óskar Pétursson Jamie Patrick McCunnieJóhann HelgasonMatthías Örn FriðrikssonScott Mckenna RamsayOrri Freyr HjaltalínDerek YoungÓlafur Örn BjarnasonMagnús BjörgvinssonRobert WintersAlexander Magnússon Breiðablik komst yfir á 10. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu sem Kristinn Jónsson.  Stuttu seinna fengur gestirnir aðra aukaspyrnu en í þetta sinn fór boltinn …

Glæsilegur sigur hjá stelpunum

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Stelpurnar unnu sinn fyrsta leik í sumar þegar þær lögðu Aftureldingu 2-1 í gær Leikurinn var í liður í 12. umferð Pepsi deild kvenna og jafnfram kveðjuleikur hjá 4 leikmönnum sem hverfa á brott til Bandaríkjana en það eru þær Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Albertsdóttir og Kristín Karlsdóttir. Grindavík komst yfir á 25. mínútu þegar Shaneka skoraði eftir …

Yfirlýsing frá formanni körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Eins og öllum er ljóst þá hefur meistaraflokkur kvenna orðið fyrir mikilli blóðtöku annað árið í röð. Systurnar Harpa og Helga hafa ákveðið að skipta úr Grindavík og ætla sér að spila með liðunum á norðanverðum Reykjanesskaganum.Reyndar fengum við Petrúnellu til baka og við þann liðsstyrk þá voru allir bjartir.Sami hópur og í fyrra og hún sem viðbót, það lofaði …

Valur 1 – Grindavík 1

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og Valur mættust í kvöld á Vodafonevellinum þar sem bæði liðin skoruðu eitt mark. Ólafur Örn gerði nokkrar breytingar á liðinu fyrir leikinn í kvöld. Paul, Orri og Bogi út en Alexander, Derek og Magnús inn. Þannig að Óskar var í markinu(með fyrirliðabandið), Jamie og Óli hafsentar, Alexander og Matthías bakverðir.  Fyrir framan vörnina voru Jóhann og Derek.  Scotty, …

Grindavík – Afturelding í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík fær stelpurnar úr Aftureldingu í heimsókn í kvöld í 12 umferð Pepsi deild kvenna. Róðurinn hefur verið þungur hingað til hjá stelpunum með 1 stig á botni deildarinnar.  Stigið kom gegn KR á heimavelli í leik þar sem þær áttu alla möguleika á að sækja öll stigin þrjú, sömuleiðis voru þær nálægt að sigra í eyjum. Sparkspekingar eru því …

Viltu styrkja Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Með því að tryggja hjá TM styrkir þú Grindavík. Hluti af iðgjaldinu fer beint sem styrkur til félagsins.  Hvort sem þú ert tryggð/ur hjá TM eða þú óskar eftir tilboði í tryggingar smelltu þá á hlekkinn hér fyrir neðan og virkjaðu styrkinn þinn. Styrkja Grindavík

Valur – Grindavík í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Strákarnir mæta á Hlíðarenda í kvöld þar sem þeir mæta Valsmönnum í 13. umferð Pepsi deild karla Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið.  Okkar menn þurfa nauðsynlega sigur að halda til að missa liðin fyrir ofan sig ekki of langt frá sér.  Grindavík er í dag í þriðja neðsta sæti(tínunda) með 11 stig.  Þór og Breiðablik eru fyrir ofan …

Síðasta knattspyrnunámskeið sumarsins – Æft að hætti atvinnumanna

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Síðasta námskeið knattspyrnuskóla Grindavíkur sem ber yfirskriftina Æft að hætti atvinnumanna, verður haldið dagana 8.ágúst – 19.ágúst: Eldri hópur fyrir hádegi (5. bekkur – 8. bekkur) kl. 10:00 á æfingasvæðinu.Yngri hópur eftir hádegi (1. bekkur – 4.bekkur) kl. 13:00 við Gulahús. Verð á námskeiðið er 6000 kr. (innifalið: Æfingapeysa,grillveisla og margt fleira)Skráning hefst fimmtudaginn 4. ágúst í Gula húsinu. Mikil …

Sundnámskeið Sunddeildar U.M.F.G

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Haldin verða tvö námskeið á vegum deildarinnar í sumar fyrir 5-6 ára börn (2005 & 2006)    Magnús Már sér um þjálfun og elstu iðkendur deildarinnar munu aðstoða ofaní lauginni. Að sjálfsögðu verða börnin vel merkt  með áberandi sundhettum eins og reglur segja til um. Námskeiðin verða mán-fim  8.-18. ágúst aðlögunarnámskeiðið 15:00 – 15:40 og byrjendanámskeið 15:50 – 16:30 # …

Sundnámskeið Sunddeildar U.M.F.G

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Haldin verða tvö námskeið á vegum deildarinnar í sumar fyrir 5-6 ára börn (2005 & 2006)    Magnús Már sér um þjálfun og elstu iðkendur deildarinnar munu aðstoða ofaní lauginni. Að sjálfsögðu verða börnin vel merkt  með áberandi sundhettum eins og reglur segja til um. Námskeiðin verða mán-fim  8.-18. ágúst aðlögunarnámskeiðið 15:00 – 15:40 og byrjendanámskeið 15:50 – 16:30 # …