Knattspyrnudeild Grindavíkur og Jón Þór Brandsson þjálfari meistaraflokks kvenna, hafa komist að samkomulagi um að Jón Þór láti af störfum en þetta er gert í fullri sátt. Knattspyrnudeild þakkar Jóni Þór fyrir gott starf í þágu kvennafótboltans í Grindavík. Þrátt fyrir að Grindavík hafi fallið úr Pepsi-deild kvenna á markatölu er engan bilbug á okkur að finna og að sjálfsögðu …
Gott stig úr vesturbænum
Óli Baldur Bjarnason tryggði Grindavik mikilvægt stig með frábæru marki á 78. mínútu í kvöld Byrjunarlið Grindavíkur var nær óbreytt frá leiknum gegn Stjörnunni. Bogi Rafn meiddist í þeim leik og var því ekki með í dag og ekki miklar líkur að hann spili meira í haust. Jamie McCunnie kom aftur í liðið fyrir hans stað. Óskar var sem fyrr …
Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks
Lokahóf 3. og 4. flokks stúlkna og drengja var haldið með pompi og pragt í gær. Veittar voru viðurkenningar, spilað bingó og þá var glæsilegt veisluhlaðborð sem foreldrar krakkanna höfðu lagt til. Knattspyrnusumarið 2011 gekk ljómandi vel og voru leikmennirnir félaginu og Grindavík til sóma. Formaður unglingaráðs fór í stórum dráttum yfir starfsemi sumarsins og formaður knattspyrnudeildar fór yfir …
30 ára afmælislokhóf fótboltans – Haldið í Lava-sal Bláa lónsins
Hið árlega lokahóf fótboltans verður haldið laugardaginn 1. október nk. með pompi og pragt í Lava-sal Bláa lónsins, en lokaumferð úrvalsdeildar karla fer fram fyrr um daginn. Í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því fyrsta lokahófið var haldið í Festi 1981 verður ýmislegt gert til þess að rifja upp gamla og góða tíma. Lokahóf fótboltans hefur verið …
Íþróttaskóli Ungmannafélags Grindavíkur
Íþróttaskóli Ungmannafélags Grindavíkur fyrir börn fædd 2006-2007 Ungmannafélag Grindavíkur mun standa fyrir íþróttaskóla barna í íþróttahúsinu fyrir börn fædd 2006-2007. Námskeiðið byrjar sunnudaginn 25.september 2011 og verður í 6 skipti og eru frá kl 10:00-10:45. Námskeiðið kostar 2500.- kr og skráning fer fram í húsi UMFG (við hlið grunnskólans) á mánudaginn 18.sept og fimmtudaginn 22.sept frá kl 14:00-18:00. Einnig er …
Iðkendum fjölgar hjá sunddeild UMFG
Jódís Erna tekur við mætingabikarnum fyrir bestu mætingu í ágústmánuði. Starfssemi sunddeildarinnar fer vel af stað og það er fjölgun í iðkendahóp. Þrekæfingar eru alla virka daga hjá A hóp á undan sundæfingum. Meðfylgjandi myndir voru teknar á æfingunni í dag þar sem krakkarnir tóku vel á því.
Uppskeruhátíð 4.flokks og 3.flokks karla og kvenna
Uppskeruhátíð 4.flokks og 3.flokks karla og kvenna verður haldin miðvikudaginn 14.september kl.17.00 á sal Grunnskóla Grindavíkur. Auk verðlaunaafhendingar verður bingó með veglegum vinningum. Hið fræga kökuhlaðborð á sínum stað en undanfarin ár hafa flottustu foreldrará Íslandi (Grindavíkurforeldrarnir) séð um að baka og lagst á eitt við aðstútfylla sameiginlegt hlaðborð af kræsingum.
Taekwondo æfingar hefjast í dag
Taekwondo æfingar hefjast í dag, þriðjudaginn 13.september í litla sal í íþróttahúsinu kl: 15:00 1.-2. bekkur kl: 15:40 3.-7. bekkur kl: 16:30 8.bekkur og eldri (fullorðnir velkomnir) Allir velkomnir að koma að prófa.
Taekwondo æfingar hefjast í dag
Taekwondo æfingar hefjast í dag, þriðjudaginn 13.september í litla sal í íþróttahúsinu kl: 15:00 1.-2. bekkur kl: 15:40 3.-7. bekkur kl: 16:30 8.bekkur og eldri (fullorðnir velkomnir) Allir velkomnir að koma að prófa.
Grindavík 2 – Stjarnan 2
Grindavík og Stjarnan skildu jöfn í skemmtilegum leik sem fór fram í dag. Grindavík stillti upp „íslensku“ liði í dag með Óskar í markinu. Ólafur þjálfari og Orri sem hafsentar og Jobbi og Alexander bakverðir. Fyrir framan vörnina voru Matthías og Bogi Rafn. Magnús fremstur með Jóhann, Óla Baldur og Scotty fyrir aftan hann. Þrælflott lið og voru mun betri …