Íþróttaskóli Ungmannafélags Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Íþróttaskóli Ungmannafélags Grindavíkur fyrir börn fædd 2006-2007

Ungmannafélag Grindavíkur mun standa fyrir íþróttaskóla barna í íþróttahúsinu fyrir börn fædd 2006-2007.

Námskeiðið byrjar sunnudaginn 25.september 2011 og verður í 6 skipti og eru frá kl 10:00-10:45.

Námskeiðið kostar 2500.- kr og skráning fer fram í húsi UMFG (við hlið grunnskólans) á mánudaginn 18.sept og fimmtudaginn 22.sept frá kl 14:00-18:00. Einnig er hægt að hringja í síma 426-7775.

Umsjónamaður íþróttanámskeiðsins er Petrúnella Skúladóttir.