Iðkendum fjölgar hjá sunddeild UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Jódís Erna tekur við mætingabikarnum  fyrir bestu mætingu í ágústmánuði.

Starfssemi sunddeildarinnar fer vel af stað og það er fjölgun í iðkendahóp.

Þrekæfingar eru alla virka daga hjá A hóp á undan sundæfingum.  Meðfylgjandi myndir voru teknar á æfingunni í dag þar sem krakkarnir tóku vel á því.