Kynningarmyndband um kjör íþróttamanns og íþróttakonu ársins 2014

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Kynningarmyndband um kjör íþróttamanns ársins og íþróttakonu ársins 2014 í Grindavík má sjá hér á neðan. Athöfnin fer fram í Hópsskóla á gamlársdag kl. 13:00 og eru allir Grindvíkingar hjartanlega velkomnir á þessa uppskeruhátíð íþróttafólks. Auk þess að veita verðlaun fyrir íþróttamann og íþróttakonu ársins verða veitt hvatningarverðlaun, verðlaun fyrir fyrstu landsleiki, fyrir titla auk ýmislegs annars. Tilnefndar sem íþróttakonur …

Íþróttanámskrá UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Aðalstjórn UMFG hefur ásamt deildum sínum gert íþróttanámskrár sem lagðar voru fyrir frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar fyrr á þessu ári til samþykktar. Er það hluti af samkomulagi Grindavíkurbæjar og UMFG vegna stuðnings bæjarins við barna- og unglingastarf UMFG. Íþróttanámskráin er lifandi skjal sem á að yfirfara og uppfæra árlega. Áætlunin er virkilega metnaðarfull og má nálgast hana með því að …

Innskráningakerfi UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Þar sem að erfiðlega gengur að fá foreldra/forráðamenn til þess að skrá börnin í þær íþróttagreinar sem deildir innan UMFG bjóða upp á hefur verið ákveðið að börnin verði skráð samkvæmt mætingalistum sem þjálfarar hafa skilað inn til gjaldkera. Þar sem að erfiðlega gengur að fá foreldra/forráðamenn til þess að skrá börnin í þær íþróttagreinar sem deildir innan UMFG bjóða …

Bikarmót barna 25. – 26. október

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Bikarmót fyrir 11 ára og yngri verður 25.-26. október n.k. Nánari upplýsingar um mótið má fá hér Skráning á mótið fer fram hér Skráningarfrestur rennur út á þriðjudag. Keppnisgjald er 3.000 krónur og leggist inn um leið og skráð er; rn 0143-26-935 kt 420284-0129 Munið að setja iðkanda/barns sem skýringu á greiðslunni.

Hreyfivika UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Forvarnarnefnd, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. – 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ. Þetta er stórskemmtilegt heilsuverkefni þar sem við viljum fá allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, þjálfara, fyrirtæki og alla áhugasama um holla hreyfingu til þess að taka þátt á einn eða annan hátt. Það geta verið fyrirlestrar, opnir tímar, skipulagðir hreyfitímar eða hvaða viðburðir …

Nóri æfingagjöld og skráning

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Æfingagjöld eru innheimt í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra en kerfið er einnig notað til að halda utan um póstlista, símanúmer forráðamanna, mætingar og fleira svo mjög mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir inn í kerfið. Hægt að greiða gjöldin með greiðslukorti í Nóra og einnig með því að fá greiðsluseðil í heimabanka. Ef óskað er eftir að ganga …

Lokahóf Taekwondo

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Lokæfing og lokahóf vetrarins verður á mánudaginn milli 15 og 17. Allir mæta á sameiginlega æfingu kl. 15 sem verður líka prófæfing. Þeir sem uppfylla öll skilyrði fyrir næsta belti verða gráðaðir. Eftir æfinguna verða verðlaunaðir nemendur ársins, farið í leiki og boðið upp á veitingar.

8 verðlaun á bikarmóti

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Þriðja og síðasta bikarmóti í bikarmótaröð Taekwondo sambands Íslands lauk síðustu helgi. Mótið var haldið í Mosfellsbæ að þessu sinni og áttu Grindvíkingar nokkra unga og efnilega verðlaunahafa á mótinu og óskum við þeim innilega til hamingju. Í formi Ingólfur Hávarðarsson 2. sæti Sigurbjörn Gabríel Jónsson 3. sæti Jakob Máni Jónsson 2. sæti   Í bardaga Oliver Adam Einarsson 1. …