Aðalfundi minni deilda frestað

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

því miður er aðalfundi deilda frestað þar til 11.maí 2015 kl 20:00 í nýrri aðstöðu UMFG við Austurveg 1    Aðalfundur Taekwondo, Sund, Fimleika,skot og  Judó deilda verður haldinn 11.maí 2015 í nýrri aðstöðu UMFG við Austurveg 1, allir eru velkomnir,  Venjulega aðalfundarstörf     

Góður árangur Grindvíkinga í taekwondo

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Taekwondo

Bikarmót barna í taekwondo fór fram um síðastliðna helgi hjá Ármanni í Laugardal. Um 100 börn á aldrinum 5-11 ára skráðu sig til leiks og er óhætt að segja að Grindvíkingar hafi staðið sig feikna vel. Sex Grindvíkingar tóku þátt í mótinu og náðu þeir allir á pall í báðum keppnisgreinum en keppt var í bardaga annars vegar og í …

Æfingagjöld 2015

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Ákveðið hefur verið á fundi aðalstjórnar UMFG með forráðamönnum deilda að greiðsluseðlar verða sendir í heimabanka foreldra/forráðamanna í byrjun mars 2015 fyrir æfingagjöldum barna og unglinga sem æfa íþróttir innan deilda UMFG og verður greiðslan fyrir jan-júní 2015 að upphæð 13.000.- kr Ef að foreldri/forráðamenn vilja breyta skráningum á greiðsluseðlum eða kjósa að greiða með greiðslukort eða jafnvel skipta greiðslum …