Æfingagjöld

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Æfingagjöld hafa ekki skilað sér nógu vel til UMFG Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG um síðustu áramót. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþróttir. Deildir félagsins reiða sig á þessar greiðslur til að geta …

Taekwondo æfingar hefjast í dag

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Taekwondo æfingar hefjast í dag, þriðjudaginn 13.september í litla sal í íþróttahúsinu kl: 15:00   1.-2. bekkur kl: 15:40   3.-7. bekkur kl: 16:30   8.bekkur og eldri (fullorðnir velkomnir)   Allir velkomnir að koma að prófa.

Ylfa Rán Íslandsmeistari í bardaga.

Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo

Á laugardaginn 19. mars fór fram Íslandsmót í taekwondo bardaga. Mótið var haldið í laugardalnum og voru um 100 keppendur skráðir til leiks. Ylfa Rán Erlendsdóttir frá Taekwondo deil Grindavíkur varð Íslandsmeistari í bardaga. Ylfa Rán var einnig valin keppandi mótsins í kvennaflokki eftir glæsilegan úrslitabardaga við mjög sterkan keppanda sem er með svart belti. Björn Lúkas Haraldsson vann til …