Nánari upplýsingar um Bikarmótið

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Ágætu félagar   Bikarmót TKÍ verður núna um helgina í Akurskóla í Reykjanesbæ (kort : http://ja.is/kort/#q=index_id%3A996513&x=328053&y=390510&z=9 ) Mótið hefst báða daga kl 10, en húsið opnar kl 8. Vinsamlegast verið tímanlega. Mjög gróft tímaskipulag er eftirfarandi. Það eru engar tryggingar á að þetta standist og algjörlega á ábyrgð keppenda að koma tímanlega fyrir sína keppni. ATH að það eru sitthvorri flokkarnir í …

Bikarmót 24.-25 nóv í Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Fyrsta bikarmótið fyrir veturinn 2012-2013 Bikarmótið verður haldið í Í þróttahúsinu við Akurskóla í Reykjanesbæ. 24 og 25. nóvember næstkomandi. Mótið hefst kl 10:00. Yngsti hópurinn (11 ára og yngri á mótsdag) keppir á laugardeginum á þr em gólfum, einu poomsae og tvem sparring. Á sunnudeginum keppa allir sem eru 12 ára og eldri (cadet, junior, senior og superior) á …

Gísli Þráinn Íslandsmeistari í formi

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Í dag 3. nóvember var haldið Íslandsmótið í formi í Laugardalnum. Grindvíkingar mættu þar með stekt lið og sópuðu að sér verðlaunum. Gísli Þráinn Þorsteinsson sigraði sinn flokk eftir jafna keppni. Björn Lúkas Haraldsson vann til silfurverðlauna og Ylfa Rán Erlendsdóttir  til brosnverðlauna í sínum flokkum. Gísli Þráinn og Björn Lúkas kepptu einnig í paraformi og unnu til bronsverðlauna. Öll …

Sjálfsvarnaræfingabúðir með Henrik Frost

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Sjálfsvarnarnámskeið með Henrik Frost dagana 13 og 14 OKT 2012Námskeiðið verður haldið hjá taekwondo deild Ármann í laugardalHenrik Frost er med 6. dan í taekwondo, hann er kennari dönsku lífvarðanna og er með áratuga reynslu í sjálfsvörn.  Laugardagur 13.10.2012 08:30 – 11:00 Fullorðnir 13+ (verð 2.000,-)• Hanbon kireugi sem sjálfsvörn• Saebon kireugi sem sjálfsvörn12:30 – 14.00 Börn (7-12 ára) (verð …

Æfingagjöld UMFG 2012

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Útskýringar vegna æfingagjalda UMFG 2012 Æfingagjöld UMFG eru 20.000.- kr á ári fyrir börn fædd 1996-2006 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Greiðslunum hefur verið skipt í tvo gjalddaga og er sent á kennitölur foreldra/forráðamanna. Hægt er að greiða inn á kröfuna með því að opna hana í heimabanka og breyta upphæðinni og greiða þá inn …

Taekwondo æfingar byrja fimmtudaginn 6 sept.

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Taekwondo æfingar hefjast aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 6. september.  Æfingar eru í litla sal í íþróttahúsinu og verða á eftirfarandi tímum:  ATH. breytta æfingatíma     mánudaga og fimmtudaga Tími   15:00-15:50 1.-2. bekkur 15:50-16:40 3.-7. bekkur 15:50-17:00 8.-10. bekkur   ATH. æfingar hafa fluttst yfir á mánudaga og eru því ekki þriðjudögum eins og áður. Fimmtudagsæfingarnar eru á sínum …

Lokaæfing

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Lokaæfing Á fimmtudaginn  24. maí verður síðasta æfing vetrarins og hún verður sameiginleg hjá öllum hópum. Farið verður í leiki og haft gaman. Æfingin er kl:16 – 17. Æfingar hefjast aftur í september. Kveðja þjálfarar

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur mánudaginn 14. maí kl 20:00     Dagskrá fundarins: Skýrsla formanns Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál. Stjórnin  

Æfingabúðir

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Æfingabúðir 11-13 maí Keflavík   Helgina 11-13 maí n.k. verða æfingabúðir í Keflavík. Á æfingabúðunum munu kenna: master Paul Voigt, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svíþjóðar og Íslands í bardaga sem hefur átt góðan feril sem þjálfari. Meisam Rafei, landsliðsþjálfari Íslands í bardaga og þrefaldur heimsmeistari. Hulda Rún Jónsdóttir, landsliðsþjálfari í formum og einn reynslumesti keppandi Íslands í poomsae. Helgi Rafn Guðmundsson yfirþjálfari …