Sund æfingar byrja á ný mánudaginn 4. maí

SundSund

Sundæfingar hjá Sundeild UMFG hefjast á ný þann 4. maí. Æfingatímar verða eftirfarandi.

MÁNUDAGINN kl 15:30-16:00 1 & 2 bekk
kl 16:00-17:00 3-5 bekk

ÞRIÐJUDAGINN kl 15:30-16:10 leikskólahopur 1
kl 16:10-17:00 leikskólahópur 2

MIÐVIKUDAGINN kl 15:30-16:00 1 & 2 bekk
kl 16:00-17:00 3-5 bekk

FIMMTUDAGINN kl 15:30-16:10 leikskólahópur 1
kl 16:10-17:00 leikskólahópur 2

Þetta er bara í næsta tveir vikur, svo verður samkomabann/opnunaritimi sundlaugarinnar endurskoðaður