Æfingagjöld UMFG 2012

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Æfingagjöld UMFG 2012   Ákveðið hefur verið að æfingagjald verði kr 20.000.- á barn fyrir árið 2012 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Innheimtuseðlar verða gjaldfærðir í heimabanka foreldra og verður æfingagjaldinu skipt upp í tvo hluta janúar-júní og júlí-desember 2012. Ef æfingagjöld fyrir 2011 hafa ekki verið greidd þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu UMFG. …

Sunneva stóðsig vel á Reykjavík International Games

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Sunneva var nálægt úrslitum. Sunddeild UMFG átti einn fulltrúa á Reykjavík International Games um helgina þar keppti Sunneva Jóhannsdóttir fyrir UMFG. Sunneva var að standa sig vel og bætti sína tíma í 50  metra laug og var nálægt því að komast í úrslit. Sunneva synti 50m og 100m flugsund.  

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011 Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG í janúar 2011. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþrótt. Börn fædd 2005 greiða hálft gjald eða 10.000.- kr Deildir félagsins reiða sig á þessar …

Bekkjamót sundeildar UMFG og Grunnskóla Grindavíkur 2011

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Ekki annað að sjá en að krakkarnir hafi haft gaman af. Veðrið var eins og best gerist á þessum árstíma og ekki annað að sjá en að krakkarnir hafi haft gaman af. Veitt voru verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti í öllum bekkjum einnig fengu börn úr 1. 2. og 3. bekk þátttökuverðlaun.

Sunddeild UMFG stendur fyrir bekkjamóti Grunnskóla Grindavíkur á morgun kl 16

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Bekkjamótið byrjar kl 16 og keppt er í 50 m bringusundi og 50 m skriðsundi Undirbúningur hefur staðið í nokkurn tíma og í kvöld var verið að tengja sjálfvirkan tímatökubúnað sem notaður verður á mótinu. Veitt verða verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti í 1. til 10. bekk einnig fá börn í 1. 2. og 3. bekk þátttökupening.

Æfingagjöld

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Æfingagjöld hafa ekki skilað sér nógu vel til UMFG Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG um síðustu áramót. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþróttir. Deildir félagsins reiða sig á þessar greiðslur til að geta …

7 gull, 8 silfur og 3 brons á Þórðarmóti

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

 Krakkarnir í sunddeild UMFG unnu til fjölda verðlauna á þórðarmóti sunddeildar Selfoss Vel gekk hjá yngstu krökkunum sem sum voru á sinu fyrsta sundmóti og aðdáun vakti hvað þau voru dugleg og prúð. Elstu krakkarnir í sundeild UMFG aðstoðuðu þjálfarann með þau yngstu á mótinu og kann Magnús Már þeim bestu þakkir fyrir. Eldri krakkarnir stóðu sig með príði og …

Krakkar úr sunddeildinni afhentu Garðari ágóðann af áheitasundinu

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Fyrir hönd sunddeildar UMFG afhentu Brynjar Örn, Rósa Dís og Sindri, Garðari ágóðann af áheita sundmaraþoninu. Ágóðinn af sundmaraþoninu sem þreytt var helgina 23.-25. september síðastliðinn rann óskiptur til Garðars Sigurðssonar. Alls voru syntir 262,5 km og gerðu krakkarnir og aðrir sem að því komu það með glöðu geði. Vert er að minnast þess að krakkarnir eiga þessa hugmynd sjálf. …

ÆFINGAGJÖLD

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Æfingagjöld fyrir aðra en börn á skólaaldri. Verðskrá 2011-2012. Börn fædd árið 2006  kr 4000 á mánuði. Garpar  kr 4000 á mánuði. Æfingatöflur og aðrar upplýsingar á síðu sunddeildar