Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Aðalfundur UMFG verður haldinn mánudaginn 23. apríl kl 20:00     í aðstöðu UMFG í útistofu við grunnskólann, Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Erla Sif á palli á Actavis International

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Actavis International mót Sundfélags Hafnarfjarðar var haldið um helgina . Á mótinu var keppt í opnum flokkum  sem þíðir að krakkarnir eru að keppa við fullorðna. Keppt var í 50 m laug og er tímabilinu sem keppt er í 50 m laugum að ljúka.  Okkar fólki var að ganga mjög vel á mótinu. Erla Sif Arnardóttir vann til silfurverðlauna í …

Aðalfundir deilda UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn mánudaginn 12. mars og þriðjudaginn 13. mars 2012      Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn mánudaginn 12 mars 2012 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnr og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnr og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnr og reikningar …

Erla og Gil á palli í morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Erla Sif Arnardóttir og Gil Fernanders Resend á palli á vormóti Fjölnis í morgun Erla lenti í 2. sæti í 100m bringu og Gil lenti í 3. sæti í 100m bringu og náði lágmarki til að keppa á AMÍ, til hamingju með það Gil Fernanders Resend.

Erla á palli á vormóti Fjölnis

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Vormót Fjölnis er haldið um helgina í Laugardalslaug keppt er í 50 m laug Erla Sif Arnardóttir lenti í 3. sæti af 48 keppendum í 50 m bringu. Okkar fólki gekk vel á mótinu í dag og þó nokkrir voru að bæta sína tíma og er Magnús Már Jakobsson þjálfari sunddeildar UMFG ánægður með framkvæmd mótsins og sáttur við árangur …

Nýtt námskeið hjá Sunddeild U.M.F.G.

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

  • Læra að fara sjálf í klefana og laugina • Læra að hlusta á þjálfarann og fara eftir reglunum í sundlauginni       Kennslan fer fram í grunnu lauginni og þar er kennt:   Öndun ….. blása í vatnið o.f.l. Kafsund ….. kafað eftir hlut Láta sig renna áfram í vatninu Halda sér á floti Grunnatriði í baksundi …

Sunddeild UMFG keppti á alþjóðlegu sundmóti

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Gullmót KR er fjölmennasta sundmót ársins. Mótið var haldið í Laugardalslauginni um helgina. Keppt var í 50m laug, töluverðar bætingar á tímum urðu hjá nokkrum af okkar fólki og aðrir voru að synda á sínum tímum. Magnús Már þjálfari er ánægður með hve vel gekk hjá okkar fólki sem var að keppa í fyrsta skipti, hann var einnig ánægður með …

Æfingagjöld UMFG 2012

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Æfingagjöld UMFG 2012   Ákveðið hefur verið að æfingagjald verði kr 20.000.- á barn fyrir árið 2012 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Innheimtuseðlar verða gjaldfærðir í heimabanka foreldra og verður æfingagjaldinu skipt upp í tvo hluta janúar-júní og júlí-desember 2012. Ef æfingagjöld fyrir 2011 hafa ekki verið greidd þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu UMFG. …

Sunneva stóðsig vel á Reykjavík International Games

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Sunneva var nálægt úrslitum. Sunddeild UMFG átti einn fulltrúa á Reykjavík International Games um helgina þar keppti Sunneva Jóhannsdóttir fyrir UMFG. Sunneva var að standa sig vel og bætti sína tíma í 50  metra laug og var nálægt því að komast í úrslit. Sunneva synti 50m og 100m flugsund.  

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011 Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG í janúar 2011. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþrótt. Börn fædd 2005 greiða hálft gjald eða 10.000.- kr Deildir félagsins reiða sig á þessar …