Það stefnir allt í að syntir verði 200 km hjá sunddeildinni Minnum á söfnunarreikninginn til styrktar Garðari Kt 220971-3179 reikningur 0143-15-380555. Söfnunarbaukurinn er í afgreiðslu sundlaugarinnar.
262,5 km voru syntir í maraþonsundi sunddeildar UMFG um helgina
Meðlimir sunddeildarinnar syntu 204,4 km og gestir syntu 58,1 km til styrktar Garðari Sigurðssyni Frábært maraþon að baki og krakkarnir stóðu sig eins og hetjur.
Góður gangur í sundinu í nótt
Núna kl 6:30 hafa krakkarnir í sunddeildinni synt 64,7 km og gestir 5,8 km sem er frábær árangur.
VÖFFLUSALA
Vöfflusala er hafin í andyri sundlaugarinnar. Vöfflusalan er fjár öflun vegna ferðar í æfinga búðir erlendis sem farin verður á næsta ári.
80 km núna kl 9
Krakkarnir búin að synda 80 km og gestir 7 km
Stefnir í 100 km um hádegi
kl 11 voru krakkarnir búin að synda 91.3 km í sundmaraþoninu og gestir 8,6 km
Hörku gangur í maraþonsundinu 125 km að baki
Stuð og stemmning hjá krökkunum sem hafa synt yfir 125 km og gestir hafa synt 14 km Krakkarnir eru í góðum gír og mikill hugur í þeim, það hefur verið nokkuð rennirí af fólki í dag. Sundfólkið ætlar að grilla á bakkanum í kvöld og safna orku fyrir nætursundið en synt verður til kl 14 á morgun. Við viljum mynna …
Hörku gangur í maraþonsundinu 125 km að baki
Stuð og stemmning hjá krökkunum sem hafa synt yfir 125 km og gestir hafa synt 14 km Krakkarnir eru í góðum gír og mikill hugur í þeim, það hefur verið nokkuð rennirí af fólki í dag. Sundfólkið ætlar að grilla á bakkanum í kvöld og safna orku fyrir nætursundið en synt verður til kl 14 á morgun. Við viljum mynna …
6,2 Km fyrsta klukkutímann
Maraþonsundið fer vel ad stað Krakkarnir í sunddeildinni syntu 4,2 km og gestir syntu 2 km. 15 Manna hóput frá Skeljungi sem var í óvissuferð slóst í hópinn og syntu 2 km
Maraþonsund hefst kl 17 í dag.
Synt verður frá kl 17 í dag til kl 14 á sunnudag Krakkarnir fengu góðar viðtökur hjá bæjarbúum þegar þau gengu í hús og söfnuðu áheitum. Það er góð stemmning í hópnum sem stefnir á að synda 100km um helgina Fjölmiðlar hafa sýnt málinu áhuga og flutt fréttir af því í dag og undanfarna daga.