Erla og Gil á palli í morgun

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Erla Sif Arnardóttir og Gil Fernanders Resend á palli á vormóti Fjölnis í morgun

Erla lenti í 2. sæti í 100m bringu og Gil lenti í 3. sæti í 100m bringu og náði lágmarki til að keppa á AMÍ, til hamingju með það Gil Fernanders Resend.