Sunneva stóðsig vel á Reykjavík International Games

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Sunneva var nálægt úrslitum.

Sunddeild UMFG átti einn fulltrúa á Reykjavík International Games um helgina þar keppti Sunneva Jóhannsdóttir fyrir UMFG.

Sunneva var að standa sig vel og bætti sína tíma í 50  metra laug og var nálægt því að komast í úrslit.

Sunneva synti 50m og 100m flugsund.