Sigur gegn Snæfell

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík gerði góða ferð í Hólminn í gær þegar þeir lögðu Snæfell 90-84 Okkar menn komust í 7-0 áður en heimamenn svöruðu. Fyrsti leikhluti var okkar og lagði hann ásamt góðum fjórða leikhluta grunninn að sigri gegn sterku liði Snæfells.   Stigahæstu menn liðsins í gær voru Jóhann með 23 stig, Lalli var með 18 og Aaron 19 fráköst og …

Njarðvík – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Dominosdeild kvenna heldur áfram í kvöld þar sem leikinn verður heil umferð.  Grindavík fer til Njarðvíkur og mætir þar Íslandsmeisturunum. Liðin eru í 6. og 7. sæti í deildinni en Grindavík með tvo stig meira.  Þetta er þriðji leikurinn þar sem liðin mætast á þessu tímabili og hafa báðir fyrri leikirnir unnist á útivelli, væri fínt að halda því áfram …

Bikarleikur í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það er mikilvægur leikur hjá stelpunum í kvöld.  Mæta þær Valsstúlkum hér í Grindavík í lokaleik 8 liða úrslitum Powerade bikarsins. Keflavík, Snæfell og Hamar eru öll komin í undanúrslit og því sker leikurinn í kvöld hvaða fjögur lið verða í pottinum. Valur komst í leikinn með því að leggja Njarðvík með einu stigi en Grindavík var dæmt sigur gegn …

Grindavík 57-83 Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tók á móti toppliði Keflavíkur í Dominos deild kvenna í gærkveldi. Keflavík eru ósigraðar í deildinni og var engin breyting á því í gær.  Fyrsti leikhlutinn var jafn og staðan 18-17eftir hann.  Gestirnir sigruðu leikinn með mjög góðum öðrum leikhluta þar sem þær skoruðu 32 stig gegn 8 hjá Grindavík. Lokatölurnar urðu 83-57 fyrir Keflavík. Crystal Smith var stigahæst …

Grindavík – Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í kvöld klukkan 19:15 fer fram leikur Grindavíkur og Keflavík í 12.umferð Dominosdeild karla. Grindavík eru einir í efsta sætinu og ætla að halda sér það.  Keflavík er hinsvegar í sjötta sæti eftir stórsigur á ÍR í síðustu umferð. Grindavík sigraði tvo leiki um síðustu helgi og eru á góðu róli, enn taplausir á heimavelli.  Nýju mennirnir Daníel G. Guðmundsson og …

3 leikir / 3 sigrar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Meistaraflokkarnir léku þrjá leiki um helgina og unnust þeir allir. Fryst mætti karlaliðið Tindastól og sigruðu 89-74.  Samuel Zeglinski var stigahæstur með 19 stig og Aaron Broussard 18 stig og 13 fráköst. Á laugardeginum sigruðu stelpurnar KR í baráttuleik.  Hér fyrir neðan er umfjöllun frá karfan.is og myndin hér að ofan er fengin af sama stað: „Grindavík byrjaði að pressa strax …

3 leikir um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Körfuboltinn byrjar aftur í kvöld eftir gott jólafrí og það verða þrír áhugaverðir leikir hjá meistaraflokkum um helgina. Fyrst er það leikur Grindavíkur og Tindastóls klukkan 19:15 í kvöld.  Liðin eru á sitthvorum endanum á töflunni, Grindavík efst með Þór en Tindastóll á botninum.  Tindastóll er þó sýnd veiði en ekki gefin því þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu …

Gleðileg jól og gleðifrétt…..

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Um leið og stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFG óskar Grindvíkingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, er það okkur sönn ánægja að færa ykkur eftirfarandi gleðitíðindi……………… Þar sem hinn frábæri Ryan Pettinella hefur ekki fengið starf það sem af er vetrar og er ennþá á lausu, ákvað stjórn kkd.umfg með stuðningi helstu styrktaraðilanna, Stakkavíkur, Vísis og Þorbjarnar, að ganga til samninga við …

Njarðvíkingurinn Daníel Guðni til liðs við Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Daníel Guðni Guðmundsson semur til enda tímabilsins 2013-2014 Njarðvíkingurinn Daníel Guðni Guðmundsson hefur skrifað undir samning hjá Grindavík til eins og hálfs árs. Samningurinn rennur út í lok tímabilsins 2013-2014. En Daníel fór út til Lund í Svíþjóð til þess að stunda mastersnám í íþróttafræðum. Skólagangan þar er þó ekki á enda en hann á eftir að skrifa lokaritgerð. Ætlar …

Dregið í Poweradebikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nú stendur yfir dráttur í 8 liða úrslitum Powerade bikarsins.  Bæði karla og kvennaliðið er í pottinum. Fyrst var dregið í kvennaflokki og fengu stelpurnar heimaleik á móti Val.  Leikið verður 11-13 janúar. Karlaliðið fer hinsvegar í stutt ferðalag því þeir mæta Reyni Sandgerði. Aðrir leikir: KvennaflokkurHamar-StjarnanKR-KeflavíkSnæfell-Þór Akureyri  KarlaflokkurStjarnan-ÍRValur-SnæfellKeflavík-Njarðvík