Keflavík – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Heil umferð er í Dominosdeild kvenna í kvöld og þar á meðal leikur Grindavíkur og Keflavík. Leikurinn fer fram í Toyota höllinni og hefst klukkan 19:15. Keflavík er á toppi deildarinnar en með góðum leik geta Grindavík sigrað í kvöld.  Keflavík tapaði síðasta leik, gegn Haukum og sömuleiðis gegn Val í byrjun mánaðarins þannig að þær er ekki alveg ósigraðar …

Tap gegn Stjörnunni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Garðbæingar virðast hafa gott tak á okkar mönnum því í fyrsta leik eftir bikarleikinn sigraði Stjarnan Grindavík örugglega 104-82 Það var þriðji leikhluti sem skar úr milli liðanna.  Stjarnan vann þann leikhluta 34-18. Hér eftir er umfjöllun karfan.is af leiknum: „Grindvíkingar mættu í Ásgarð í kvöld og öttu kappi við nýkrýnda bikarmeistara Stjörnunnar, en eins og frægt er orðið unnu …

Sigur og tap hjá mfl.

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur spiluðu leiki í Dominosdeildinni síðustu tvo daga. KR tók á móti Grindavík í Domionsdeild kvenna og strákarnir fengu Skallagrím í heimsókn. Leikur KR og Grindavíkur var jafn fyrstu þrjá leikhlutana en heimastúlkur tóku yfirhöndina í fjórða leikhluta og unnu með 12 stigum, 59-47.   Petrúnella Skúladóttir var stigahæst með 19 stig, Helga Rut Hallgrímsdóttir var …

KR-Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík spilar gegn KR í kvöld Dominosdeild kvenna.  Leikurinn fer fram í DHL höllinni klukkan 19:15 KR er í 3. sæti með 26 stig en Grindavík í því sjöunda.  Má búst við ágætum leik þar sem okkar stelpur hafa verið að spila vel upp á síðkastið, töpuðu reyndar í tvíframlengdum leik í síðustu umferð en unnu leikinn þar á undan.  …

Miðamál

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Enn er hægt að kaupa miða á þessa tvo stóru viðburði sem fram fara á morgun. Forsalan á leikinn er búin en hægt er að kaupa miða á midi.is.  Það eru einnig nokkrir miðar lausir á þorrablótið en þá er hægt að nálgast hjá Gauta í Olís eða hjá Eirík í gulahúsi

Leikskráin

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Körfuknattleiksdeildin gaf út veglega leikskrá fyrir bikarleikinn á morgun. Var hún borin í hús í vikunni en hægt er að ná í eintak í tölvuna hér. Í blaðinu er m.a. að finna skemmtilegt viðtal við Þorleif Ólafsson fyrirliða Grindavíkur og þá rifjar Nökkvi Már Jónsson upp fyrsta bikarúrslitaleik Grindavíkur í Laugardalshöllinni 1994.   

2 daga í leikinn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nú er aðeins tveir dagar í bikarúrslitaleikinn þar sem Grindavík og Stjarnan mætast klukkan 16:00 Forsalan hjá Gauta í Olís er til klukkan 18:00 í dag og um að gera að ná sér í miða með 500 kr afslætti. Rútuferðin er frá íþróttahúsinu í Grindavík kl. 12:30 og kostar 500 kr. miðinn.  Upphitun fyrir leikinn fer fram í Þróttaraheimilinu þar sem …

Forsala og upphitun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Eins og allir bæjarbúar vita þá er bikarúrslitaleikurinn á laugardaginn.  Forsala á leikinn fer fram í Olís til klukkan 18:00 á fimmtudag.  Miðaverð í forsölu er 1.500 kr. en ókeypis er fyrir 12 ára og yngri. Boðið verður upp á rútuferð á laugardaginn frá íþróttahúsinu kl. 12:30, fyrstir koma, fyrstir fá.  Miðaverð í rútuna fram og til baka er 500 …

Haukar 93 – Grindavík 83

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það var boðið upp á magnaða spennu í gærkveldi þegar Haukar og Grindavík mættust í Dominosdeild kvenna. Leikurinn var í járnum frá upphafsmínútum og fram í aðra framlengingu. Liðin skiptust á að taka forystu en hún var aldrei nema 2-4 stig fyrir utan nokkrar mínútur í öðrum leikhluta. Á síðustu mínútum venjulegs leiktíma voru setta niður dýrmætar þriggja stiga körfur. …

Grindavík mætir ÍR í kvöld – forsala á bikarleikinn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Sextánda umferðin í Dominosdeild karla lýkur í kvöld með þremur leikjum, Grindavík-ÍR er þar á meðal. Aðrir leikir eru Fjölnir-Keflavík og Stjarnan-Njarðvík. Leikurinn gegn ÍR fer fram hér í Grindavík og hefst á hefðbundnum tíma, 19:15.   Þarna eru að mætast liðin sem skipa sitt hvorn endan á töflunni, Grindavík efst með 24 stig en ÍR á botninum með 8 …