KR-Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík spilar gegn KR í kvöld Dominosdeild kvenna.  Leikurinn fer fram í DHL höllinni klukkan 19:15

KR er í 3. sæti með 26 stig en Grindavík í því sjöunda.  Má búst við ágætum leik þar sem okkar stelpur hafa verið að spila vel upp á síðkastið, töpuðu reyndar í tvíframlengdum leik í síðustu umferð en unnu leikinn þar á undan. 

Á sama tíma mætast Fjölnir og Njarðvík en þau eru liðin fyrir ofan og neðan Grindavík í töflunni.